Úrval - 01.10.1947, Síða 87

Úrval - 01.10.1947, Síða 87
KlH 85 1925, þangað til í júlímánuði 1926, dvaldi ég í Danmörku í kynnisferð. Þar fæddist Ruth, systir hans, hinn 20. febrúar 1926. Þegar hann var f jögurra ára gamall, skapaði hann í huga sér litla fjölskyldu, sem hann kallaði: „fólkið mitt“. Það voru tveir karlmenn, „Pikum“ og „Postum“ og kona, sem ekki hlaut neitt nafn. Þetta var auð- vitað alveg framúrskarandi fólk, sem átti nóg af sætabrauði, stóran, rauðan bíl og hesta, sem voru miklu fljótari að hlaupá en okkar hestar. Hann sá þetta fólk oft, talaði við það og veif- aði til þess, en þegar ég sagði honum, að mig langaði að kom- ast í kynni við það, kom hann með gildar ástæður fyrir því, að það væri ómögulegt. Þessir vinir entust honum, þar til skólalífið hófst, en þá varð hugur hans fanginn af öðru. Skólalífið í Kanada er kafli út af fyrir sig. Skólahúsið var lítill timburkofi, og þarna átti líttmenntaður kennari eða kennslukona að kenna 20 börn- um, sem skiptust í níu bekki. Skólatíminn var langur og um iangan veg að fara fyrir bömin. Á vetuma fór Kím á skíðum, en á sumrin á hestbaki. Þetta voru erfiðar ferðir, og stundum varð hann að gista á leiðinni, ef hann lenti í byl að vetrarlagi. En ef- laust hafa þessar slarkferðir á unga aldri hert hann og stælt, og skapað með honum þá til- finningu fyrir náttúranni, sem varð snar þáttur í eðli hans. Þegar bömin vora orðin níu og sex ára gömul, fór ég með þau heim til Danmerkur. Við bjuggum um tíma hjá frænku minni, Önnu Idu Bruun í Hellerup, og hún varð strax hrifin af Kím. Þrátt fyrir mik- inn aldursmun, urðu þau þegar góðir vinir, og þegar Kím varð eldri, töluðu þau margt og mikið saman, og þessar sam- ræður við „Nittu“ urðu mjög þýðingarmiklar fyrir hann. Það var erfitt fyrir Kím, að setjast á skólabekk í Danmörku — í fyrsta lagi af því, að hann kunni miklu minna í námsgrein- unum en jafnaldrar hans, en líka vegna þess, að hann varð að skipta um tungumál. Þetta var fimmti skólinn, sem hann varð að sækja. Það var því engin furða, þótt hann næði ekki próf- inu upp í gagnfræðaskólann. En Kím var heppinn, því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.