Úrval - 01.10.1947, Side 95

Úrval - 01.10.1947, Side 95
KlM 93 um á þér, Hanna, og hvað væri yndislegra fyrir mig? Ég hefi verið að hugsa um, hve ólíkum augum fólk úr mis- munandi stéttum lítur hlutina, og hve uppeldið hefur mikla þýðingu. Sjómenn t. d. líta yfir- leitt á konur frá kynferðislegu sjónarmiði, en meta þær þess utan einungis eftir vinnugetu þeirra. Ég hefi oft rekið mig á það, að þótt sjómaður eigi konu eða unnustu í heimahöfn, kast- ar hann sér í faðminn á fyrstu hafnardrósinni, sem hann rekst á. Sjómennirnir eru einlægir og hreinskilnir, og þetta skiptir engu máli í sambandi við fjöl- skylduna heima. Þeir líta til- gerðarlaust á málið, og ég skal segja þér, að það er eitthvað heiðarlegt og blátt áfram við þetta, enda þótt ég gæti aldrei fellt mig við það. Ég spurði einn þeirra, hvem- ig honum litist á, ef hann frétti að konan eða unnustan hegðaði sér þannig. Hann starði á mig, bæði undrandi og skelfdur, eins og það væri sjálfsagt mál, að hann liti ekki við slíkri konu. Ég spurði, hvernig hann gæti krafist þess, að hún væri hon- um trú, þegar hann væri henni ótrúr. Hann svaraði, að henni yrði ekki meint af því, sem hún vissi ekki. Hann var eins heið- arlegur og nokkur maður getur verið, svik urðu ekki fundin í honum, og hann unni konu sinni engu minna en hver annar. Það var aðeins uppeldið, sem olli því, að viðhorf hans var svo einkennilegt. Það er skoðun mín, að hann sé okkur miklu fremri að því er snertir heiðarlega og látlausa framkomu. Ilugsaðu um það, hvað maður eins og ég er margbrotinn og flókin að eðlis- fari; stundum finnst mér ómögulegt að vera einlægur gagnvart sjálfum mér af þess- um sökum, og mér er ómögulegt að komast að sannleikanum, af því að ég er á villigötum. Nú skrifa ég t. d., að ég sé dauð- yfli, og ég meina það, en þó veldur það mér duldri ánægju, að ég get verið svona einlægur við þig. Fari ég að greina hugs- anir mínar og tilfinningar nánar, líst mér ekki á blikuna, því að hvernig sem ég fer að, tekst mér ekki að komast að sannleikanum um sjálfan mig. Aðeins í einu tilliti hefi ég eygt sannleikann, skýran og ljósan, og það er í ást minni til þín. Og þess vegna finnst mér hún vera
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.