Úrval - 01.10.1947, Síða 96

Úrval - 01.10.1947, Síða 96
94 tTRVAL. svo óskiljanlega yndisleg; hún er svo hrein og einföld, í henni eru engar flóknar tilfinningar. Ég vildi óska, að ég yrði sjálfur fullkomlega hamingjusamur, og að ég gæti gert þig hamingju- sama. Einkunnarorð lífs míns skulu vera: Það er sannleikurinn, sem gerir hlutina einfalda. Ég vona, að þú skiljir nokk- urn veginn, hvað ég er að fara. Þú skalt ekki halda, að ég þjá- ist af vanmetakennd, því að það geri ég ekki, en eftir að ég kynntist þér, hefi ég fyrir al- vöru reynt að skoða mig ofan í kjölinn, og ég hefi skelfst hug- myndirnar, sem ég gerði mér áð- ur um allt mögulegt. Þess vegna held ég, að ég hefði tæplega getað fengið heppilegri atvinnu en sjómennskuna, þar sem hún gefur mér tækifæri til að fá jafnvægi í hugann og þroska skapgerð mína og vilja. Gagn- stætt mörgum öðrum hefi ég lært það af lífinu, að vinnan eigi ekki að vera markmiðið, heldur leiðin til að þroska og móta per- sónuleikann. Það er trú mín, að andlegu verðmætin séu hinum efnislegu miklu nauðsynlegri. Með þessu á ég ekki við það, að ég ætli ekki að láta verða neitt úr mér. Nei, ég á við það, að baráttan sé líka þroskandi, en sjónarmið mitt er hitt, að mað- ur eigi að varast að einblína svo á markmiðið, að allt annað gleymist. Nú máttu ekki halda, að þetta séu eintóm stóryrði, því að ég tæki það nærri mér, ég ætti erfitt með að skilja þig, ef við hefðum ekki sama sjón- armið í þessu efni. Nú er sólin að koma upp, og hér er svo fagurt, að mig lang- ar að fara að syngja. Ég er svo hamingjusamur. Ég skal segja þér, að mér finnst sjómannslíf- ið skemmtilegra en nokkrum dreng getur þótt sumarleyfið sitt. Jæja, hvað sem allri feg- urð líður, þá verð ég að fara að sofa. Danzig-, 30. mai 1941. Elsku Hanna. Hér er svo mikið af flugvél- um á sveimi, að maður verður ringlaður í höfðinu. Við fylgj- umst með af spenningi. Það verða áreiðanlega engin smá- átök hér, þegar þar að kemur. Hásetunum er farið að leið- ast, og það er stöðugur straum- ur af kvenfólki um borð. Ein
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.