Úrval - 01.10.1947, Síða 97

Úrval - 01.10.1947, Síða 97
KlM 95 eða tvær kvensur hafa hér fast aðsetur, svo að það er ekki hægt að segja, að það sé ein- mannalegt í litla lúkarnum. Þú getur kannske gert þér í hugar- lund, hvemig þýzka hafnar- drósin er, hún er ekki falleg, það get ég sagt þér. Ekki svo að skilja, að mér finnist þetta neitt óeðlilegt eða sérstaklega ámælisvert; þvert á móti er ég þeirrar skoðunar, að maður hafi gott af að kynnast fólki, sem er algerlega frjálst og óþvingað í framkomu. Félagar mínir geta ómögulega skilið, hversvegna ég er svo frábitinn þessu líferni, og þeir vilja ólmir sjá mynd af stúlkunni, sem hefir slík tök á sjómanni, jafnvel þegar hann er í siglingu. Hugsaðu þér, ég hefi aðeins þekkt þig í rúman mánuð, við höfum ef til vill verið saman tíu sinnum, ég hefi aldrei sagt þér allt, sem mér liggur á hjarta, en samt skrifa ég þér eins og ég hafi þekkt þig allt mitt líf og þú hefðir verið gef- in mér. Ég er nýbúinn að fara í eftirlitsferð, og allt er eins og vera ber. Tunglið er farið í hátt- inn og sólin er í svefnrofunum. Danzig, 2. júní 1941. I kvöld var tunglskin og það hitaði mér um hjartaræturnar. Að réttu lagi hefði ég átt að skrifa önnur bréf, en þó skrifa ég þér einni; ég loði við þig eins og býflugan loðir við blómið. Við ræddum mikið um kven- fólk í dag. Félagar mínir sögðu, að karlmenn kvæntust aldrei of seint, og menn ættu að vera lausbeizlaðir eins lengi og unt væri. Stýrimaðurinn var einn af hinum áköfustu. Hann er gift- ur. Þeir héldu því fram, að sjó- maður gæti ekki haft tangar- hald á konu, fyrr en hún ætti heilan hóp af börnum, sem væru henni til dægradvalar. Ég hélt því fram, að ekkert væri heil- brigðara og ekkert hefði eins farsæl áhrif á ungan mann og konuást, og ekki sízt vegna þess, að meiri sæla væri ekki til en að þroska hvort annað og eign- ast börn, meðan maður er sjálf- ur ungur og getur skilið þau. Þeir halda, að ég sé hálfgeggj- aður, að uppeldið hafa eyðilagt mig, og að ég neiti mér um alla skemmtun og ánægju. Hvað heldurðu að fólk myndi segja, ef það vissi, að ég skrifa þér 100 síðu bréf ? Sjómennirnir hrista höfuðið og vorkenna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.