Úrval - 01.10.1947, Síða 99

Úrval - 01.10.1947, Síða 99
KlM 97 ég las orð þín, því að þau sýna skýrar en þúsund orð, hve óspillt og einlæg þú ert. Engin hræsni, aðeins sannleikurinn. Og þó er þetta þúsund sinnum áhrifameira í mínrnn augum heldur en allar ástarjátningar veraldarinnar. Því miður verð ég að segja þér sorgarfrétt. Héðan frá Vejle förum við til Pernavik í Finnlandi og þaðan til Borgund- arhólms, og ég efast því um, að við fáum að hittast í bráð. Orðin „því miður“ lýsa von- brigðum mínum ekki vel, en því verður að taka, sem að höndum ber, því að slík eru örlög okk- ar. n. Pinnland, 27. júní 1941. Elsku Hanna. Ég get ekki skrifað þér langt mál og ég má ekki heldur segja þér, hvar við erum. Við erum stöðugt að færa okkur, til þess að forðast — þú veizt hvað. Þú verður að skrifa mér, enda þótt þú heyrir ekki frá mér. Ég hefi skrifað bréf, en ég hefi víst sagt full mikið, og ég efast um, að þú fáir það í hendur. Hér er „heitt“ og það er að verða heit- ara, en guð gefi að ég komist heim til þín. Ég á bágt með að þola þá tilhugsun að ég verði að dvelja fjarri þér, og ég veit ekki, hvernig ég fæ afborið það.. Þú verður að gera mér þann greiða að síma til mömmu, þú. þarft ekki að segja henni að það sé alvarlegt, en það getur verið, að við neyðumst til að vera hérna mánuðum saman, jafnvel til stríðsloka. Pernavik, 9. ág. 1941. Kæra mamma. Mér er dauðillt í fingrinum. Nöglin losnaði allt í einu, enda þótt langt væri síðan, að ég fann til í henni, og þess vegna er fingurinn svo aumur, og það blæðir líka úr honum öðru hvoru. Ég er líka að fá kíli. Ég býst við, að það stafi af fæðinu. Ég þakka bréfin þín, það er gaman að frétta að heiman. Ég er í góðu skapi og er að ýmsu leyti ánægður með tilver- una. En flestir af félögum mín- um eru orðnir skapstirðir, jafn- vel taugaveiklaðir. Það eina, sem kvelur mig, er brennandiþrá eftir að komast heim til Hönnu. Mig hafði aldrei dreymt um, að tilfinningar gætu orðið svona sterkar, og mér finnst ég vera orðin allur annar maður, full-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.