Úrval - 01.10.1947, Side 102

Úrval - 01.10.1947, Side 102
100 ÚRVALi latur og fullur af draumórum. En ég lét mér á sama standa. Það var eitthvað miklu þýðing- armeira, sem sótti á mig — lög- mál og hugsanir, sem voru mér langtum þýðingarmeiri en all- ur skólalærdómur veraldarinn- ar, enda þótt ég viðurkenni, að án bóknáms hefði ég ekki kynnzt þessum hugsunum svo snemrna. Geturðu skilið fögnuð minn, þegar ég átján ára gamall fékk fulla vitneskju um að það sem ég áður skynjaði með tilfinning- unni, er sannleikur. Og að draumar mínir áður fyrr voru ekki allir til ónýtis. Ég skil vel, að þér, Hönnu og mörnmu finn- ist ég hafa breytzt, og það getur satt verið að því er snertir tal og framkomu, en hugur minn er samur og áður. Mér finnst ég vera svo lítið breyttur, að ég greini engan mun á mér. Ég er jafnvel eins og ég var síð- ustu árin í Kanada. Eitt hefi ég lært síðan þá, og ég tel mér það til góðs, að mér skildist það ekki fyrr, en það er hið ómetan- lega gildi bóka. Áður vildi ég fremur leita sjálfur, heldur en að þiggja leiðsögn annara. Ég er ekki að halda því fram, að þær bækur, sem ég hefi fengið, hafi gert kraftaverk, en hér á skipinu hafa þær breytt við- horfi félaga minna til margra hluta og gert þá auðugri og betri. Þeim er orðið þetta ljóst, og nú bíða þeir bókanna, sem ég fæ, með engu minni óþreyju en ég sjálfur. Ég má nú ekki vera að þessu lengur. Beztu kveðjur. Þinn einl. Kím. Helsingfors, 28. nóv. 1941. Kæra Hanna. Upp á síðkastið hefi ég hugs- að mikið um trúmál, án þess að skrifa þér um það. Ég vissi ekki almennilega, hvernig ég ætti að ræða þau mál. Áður fyrr trúði fólk á Óðinn og Þór — og það trúði með ná- kvæmlega sama sannfæringar- krafti og vissu og nokkur prest- ur trúir á kristindóminn. Svo uxu mennirnir að skilningi og þroska, og samkvæmt grund- vallarlögmálum náttúrunnar hlaut trú þeirra að haldast í hendur við þessa þróun. Ein- hverntíma mun verða hugsað um kristindóminn á því stigi, sem hann er nú — eins og við hugsum nú um guði forfeðr- anna. Mér hefur oft komið í hug,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.