Úrval - 01.10.1947, Side 104

Úrval - 01.10.1947, Side 104
102 ÚRVAL lífinu — að við erum liður í framþróun heimsins, og að í hvert skipti, sem við bregðumst, veikjum við þann grunn, sem börn okkar og barnaböm eiga að byggja á. Það er óendanlega margt, sem við mennirnir fáum aldrei skilið, en ég held, að það sé miklu einfaldara og óbrotn- ara, en við viljum vera láta. Lögmál náttúmnnar em ein- föld og fögur, en lög mannanna flókin og margbrotin. m. Hellerup, 6. jan. 1942. Kæra Nitta. Getur þú fyrirgefið mér, að ég hefi ekki skrifað þér fyrr, enda þótt mig langaði til að segja þér frá allri hamingju minni og gleði. Þú getur ímynd- að þér, hvað ég var feginn að koma heim. Þegar ég kom inn á jámbrautarstöðina, hringdi ég til Hönnu, og hún sagði, að sér hefði verið boðið að borða hjá kunningjafólki. Við ákváð- um að hittast á brautarstöðinni, og láta engan vita, að ég væri kominn. Endurfundurinn á brautar- stöðinni varð öðruvísi en ég hafði búizt við. Það var ekki eins mikill ákafi og maður hefði get- að hugsað sér, en hrifningin var þeim mun meiri. Þú getur ekki gert þér í hug- arlund uppnámið, sem varð heima, þegar ég kom heim á hæla Hönnu. Þegar ég var búinn að vera heima í þrjár mínútur, var mér alveg óskiljanlegt, að ég hefði verið staddur sama dag í Sví- þjóð, í ljósadýrð og jólays Stokkhólms, og að ég hefði ver- ið skipverji á „Jóhönnu“ fyrir tveim dögum. Það var ómögu- legt að trúa því. Mér fannst óralangt síðan ég var í Finn- landsferðinni. Þú skrifar, að þú vitir ekki, hve mikinn tíma ég muni hafa til lesturs fyrsta árið. Ég get varla svarað þessu sjálfur, en ég veit, að maður getur næstum alltaf haft nokkurn tíma til lest- urs, ef maður kærir sig um, enda þótt maður sé dauðþreytt- ur og í slæmu skapi. Nitta, þú skrifaðir í bréfinu til mín: „Áfram, áfram skaltu halda, aldrei staðnæmast, og veittu því athygli, sem þér þyk- ir skemmtilegast, svo að þú get- ir snúið þér að því seinna." Það er dásamlegur sannleikur fólg- inn í orðum þínum. Ég hefi hugsað mikið um þau í seinni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.