Úrval - 01.10.1947, Side 105

Úrval - 01.10.1947, Side 105
KlM tíð og ég er líka að þokast á- fram. Við erum ánetjuð í for- dóma, allskonar venjur, sem daglegt líf okkar er ofið úr. Mér hefur oft komið í hug á síðast- liðnu ári, að á sama hátt og all- ir hlutir í ríki náttúrunnar eru mikilfenglegir og dásamlegir, þannig sé hvert minnsta atvik ákvarðað okkur til góðs — al- veg eins og hver einasta vera er byggð úr frumeindum, þannig skapi hvert atvik í lífi okkar skilyrði fyrir meiri gleði og hamingju. Þessi hugsun eykur tilfinningu mína fyrir lífinu og veldur því, að ég bíð minnstu atvika með eftirvæntingu. Ég skrifa síðu eftir síðu, og þó get ég ekki sagt brot af því, sem ég feginn vildi segja þér. Fái ég aftur á móti bréf frá þér, hefi ég umhugsunarefni til langs tíma, já, meira að segja stundum einkunnarorð, sem ég vildi gera að mínum: „Áfram, áfram, aldrei staðnæmast — maður getur alltaf snúið við.“ Ég hlakka mikið til að hitta þig, ekki af því að mér þyki svo langt um liðið — þú ert alltaf nálægt mér — en það er svo margt, sem ég get ekki komið orðum að í bréfi, en mér liggur þó þungt á hjarta. Það var auð- iox veldara í Finnlandi, og ég veit líka, að ég mun eygja margar nýjar leiðir, ef ég fæ að tala við þig. Ég fer víst ekki á sjó næstu mánuði. Það er að sumu leyti leiðinlegt, en þó getur þú ímyndað þér, að ég nýt lífsins svikalaust. Þinn Kím. 10. okt. 1942. Kæra Hanna. Hefur þú nokkum tíma lesið í „Adam Homo“ um móðurina, sem var að kenna drengnum sínum, hvað væri fólgið í því „að vera“? — Hanna, mér finnst, að nú ríði á því „að vera“, fyrir okkur bæði, þig og mig. Það er ekki það, að okkur þyki vænt hvora um annað — nei, það er ekki það, heldur eitt- hvað mikið, óskiljanlegt og göf- ugt. Ég hefi heyrt suma nefna það náttúruna — einn sagði mér, að það væri guð, en þú veizt, að í okkar augum er það tréð, fuglarnir og skýin. I okkar augum er það litli rytjulegi fuglsunginn, sem þú sást fljúga af hreiðrinu í gær. Hrifningin, sem gagntók okkur, þegar við sigldum inn fjörðinn fyrir full- um seglum. Skýin, svalt morg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.