Úrval - 01.10.1947, Qupperneq 108

Úrval - 01.10.1947, Qupperneq 108
106 ■orval irinn taldi það ekki alvarlegt, en ráðlagði mér þó að halda kyrru fyrir í hálfan mánuð. Ég minntist þess, að við höf- um rætt um það áður, að mað- ur þykist hárviss að líkaminn þoli allt, sem á hann er lagt; og þessi hugsunarháttur skapar manni öryggiskennd og rólyndi, sem þeir einir þekkja, sem hafa reynt það. Þetta hefur orðið meðorsök þess, að hugur minn er svo móttækilegur fyrir öll þau áhrif, sem að mér hafa beinzt, að mér hefur stundum fundizt ég vera auðugastur allra manna, en stundum hefi ég líka orðið bæði málvana og rugl- aður. Svo er dálítið annað, sem mig hefur lengi langað að spjalla við þig um. Mér hefir í mörg ár, já, allt mitt líf, fundizt ég vera eitthvað sérstakt, frá- brugðinn öðrum mönnum. Auð- vitað var mér þessi tilfinning ekki ljós áður fyrr, en á síðustu árum hefir hún vaxið og mót- ast. Ég segi ekki, að ég hafi hrint henni frá mér — það eyk- ur metnaðinn að vera sér þess meðvitandi, að maður sé ekki eins og aðrir, en aftur á móti hefi ég reynt að komazt fyrir orsökina. Ég hefi oft veitt því •eftirtekt, að þegar ég á í mestu andstreymi, er þessi tilfinning sterkust. Þú getur þá ímyndað þér, að næsta skref mitt var að reyna að komast að raun um, að hvaða leyti ég væri frábrugðinn, og hverju ég ætti að keppa að. Auð- vitað var fyrsta og síðasta hugsun mín ritstörfin (og er það raunar ennþá), en mér fannst mig skorta hæfileikann til að skrifa — eða öllu heldur hina meðfæddu rithöfundar- gáfu. Það sem merkast er — og ef til vill það réttasta — er það, að ég er ævintýramaður, og þess vegna hefur mér komið svo margt í hug varðandi sjálf- an mig. Þú verður ef til vill forviða yfir því, að ég skuli skrifa þér á þennan hátt — en hver veit nema þessi orð mín séu ekki með öllu andvana fædd. En þú þekkir breytinguna, sem verður á hugsuninni frá því að hún kviknar í hugskotinu þar til hún er orðin að skrifuðu orði. Innilegustu kveðjur. K. Borgvndarhólmi, 16. jan. 1944. Kæra Hanna. Ég var að horfa á stein, sem var dálítið undir yfirborðinu —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.