Úrval - 01.10.1947, Side 112

Úrval - 01.10.1947, Side 112
110 ÚRVALi hús hrunið fram í höfnina. Mað- ur getur séð, að veggfóðrið hef- ir verið ljósblátt, skreytt smá- gerðum blómiun. En hvað hér eru margar fagrar kirkjur og byggingar. Allt í einu skiptum við um stefnu og siglum inn í örmjóan skipaskurð. Skurðurinn er ekki breiðari en svo, að skipið rétt mjakaðist í gegnum hann. Við endann á skurðinum var stórt opið svæði. Didierverksmiðjan. En hún var nú í rústum. Við átt- um að hlaða skipið af eldföst- um steini, en það var svo lítið til, að við gátum ekki fengið fullfermi. Sunnanvert við skurð- inn, milli rústanna, var stór vélaskáli. Að norðanverðu var annar skáli og var hann í rúst- um að mestu leyti. Á páska- dagsmorgun fór ég í land, til þess að skoða mig um, og þá sá ég, að á bak við verksmiðjuna var ferhyrnt svæði, girt með gaddavír. Það minnti á hunda- rétt. Þarna voru nokkrir rúss- neskir herfangar að þvo klæðis- plögg sín. Ég gaf mig á tal við þá og þeir réttu hendurnar út um girðinguna til þess að heilsa mér. Ég vorkenndi þelim. Ég sótti nokkur pör af sokkum og einn jakka og fékk þetta í hend- ur stórvöxnum náunga, sem virtist vera fyrir þeim. Hann var fílefldur, en barnalegur með afbrigðum. Hann var feg- inn gjöfinni, og stundarkomi síðar sá ég að hann var að spásséra í sokkunum. Síðar um daginn tókst mér og matsveininum að laumast inn til þeirra. Járnstigi lá upp í véla- skálann og þar bjuggu yfir hundrað fangar í þrem her- bergjum. Það var eins og í hesthúsi. Þeir höfðu sjálfir smíðað rúm sín, sem voru tvö saman, hvort yfir öðru. Þeir höfðu engar dýnur, en hefilspæni og tvö teppi á mann. Fæðið var 2 rúgbrauð á viku, 400 gr. smjör- líki á mánuði, 1 pund kartöflur á dag, 1 pund sykur á mánuði og dálítið af káli. Ekkert annað. Það voru tveir mánuðir síðan þeir höfðu fengið fisk. Mér var óskiljanlegt, hvernig þeir gátu lifað af þessu — og þá kom sannleikurinn í ljós, þeir lifðu á jurtaolíu, sem þeir stálu í verk- smiðju einni, þar sem nokkrir þeirra unnu. Maður komst við af gjafmildi þeirra. Foringinn bauð okkur bjór (af honum fengu þeir eins mikið og þeir gátu torgað).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.