Úrval - 01.10.1947, Qupperneq 125

Úrval - 01.10.1947, Qupperneq 125
KÍM 123 hljóður og lotningarfullur og það er hátt til lofts í huga manns. í slíku umhverfi verður afstaða manns til þeirra, sem nálægt standa, önnur en áður. Heldur þú, að faðir, sem stend- ur á kirkjugólfinu og sér kon- una, sem hann elskar, halda barni þeirra undir skírn, heldur þú, að hann veiti öðrurn kirkju- gestum sérstaka athygli, og heldur þú ekki, að hugur hans sé samt sem áður fullur af yl og elsku, og að honum þyki vænt um alla, sem nálægir eru? Þegar ég fór í yfirheyrsluna, kom mér allt í einu í hug: „Þið ættuð að koma með mér út í skóg stundarkorn, þið mynduð breytast, ef til vill ekki varan- lega, en þó þannig, að þið gætuð um stund séð og skilið hinn ó- endanlega heim, sem umlykur ykkur, en þið skynjið ekki.“ Og mér datt í hug: „Ætli þessir menn hafi nokkurn tíma séð tunglið speglast í kyrri skógar- tjöm eða vindinn leika sér í grasinu?" Ég talaði lengi við félaga mína í gær, og fann í fyrrta sinn til þess í alvöru, að mig langar að skrifa leikrit, og ég veit um hvaða efni. Ég sá dhnman fangaklefann, þar sem tunglskinið varpaði skuggum járnrimlanna á vegg- inn. Fjórir menn liggja á gólf- inu og tala saman, og hver hef- ir sínar hugsjónir, hugmyndir og sannfæringu, og skapgerð þeirra og viðhorf er gerólík. Allt í einu varð mér ljóst, hve mikið vantar á, til þess að við verðum frjáls þjóð. Frjáls þjóð, þar sem hver maður hefir sína skoðun og þorir og getur staðið við hana fyrir guði og mönnum, og ekki þannig, að hún sé að- eins bergmál umhverfis eða eftiröpun annara skoðana. Eftir uppgjöf Þjóðverja fannst í Vestra fangelsi bréf, sem Kím hafði fengið frá Nittu í lok febrúar og aftan á þetta bréf hafði hann skrifað eftirfarandi, sýnilega sér til hugar- hægðar, en alls ekki með það fyrir augum, að það yrði lesið. örkin var þétt skrifuð með örsmárri skrift, og ritgerðin hefur átt að halda áfram, þvi að örkin var merkt 1. Ef hann hefir skrifað meira, er það glatað. Sjónarvottar innan fangelsisins skýra svo frá, að Kím hafi verið borinn meðvitundarlaus upp í klefa sinn eftir misþyrmingar. 3. marz 1S45. I gær sat ég við borðið. Ég horfði undrandi á hendur mín- ar, þær titruðu. Ég fór að hugsa um það. Þetta hefir þá líka
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.