Úrval - 01.12.1947, Side 9

Úrval - 01.12.1947, Side 9
Raflost við tauga- og geðsjúkdómum. Grein úr „Hygeia“, eftir Harold Sliryock. Menn hafa um langt skeið veitt þ\á athygli, að þeir sem fá í sig rafstraum, fá stundum krampa, og þegar læknir nokkur, von Meduua að nafni, vakti athygli á því, að geðsjúkdómar væru mjög fátíð- ir hjá flogaveikissjúklingum, datt mönnum í hug, að ef til vill væri hægt að lækna geðveiki með því að láta sjúklingana fá krampa. Tveir ítalskir læknar, U. Cerletti og L. Bini, urðu fyrst- ir til að reyna að lækna geðveiki með því að vekja krampa í sjúk- lingunum með rafstraum. Þeir birtu árangurinn af tilraunurn sínum árið 1938. Síðan hefur fengizt svo góð reynsla af þess- ari lækningaaðferð, að hún er orðin almennt notuð við sum- um tegundum geðveiki. Við raflost er um 115 volta riðstraumur látinn fara í gegn- um höfuð sjúklingsins í um það bil þrjá-tíundu úr sekúndu. Vél- in, sem gefur strauminn, er þannig gerð, að hún hleypir ekki í gegnum sig meiri rafstraum en Ný aðferð við læknmgn á sumum tegundum tauga- og geðsjúkdóma hefur rutt sér mjög til rúms á imd- anförnum árum. Þessi aðferð er á ensku kölluð „Electric shock treat- ment“. Manna á milli er hún hér á landi kölluð ,,rafmagnssjokk“, en mætti ef til vill kalla hana „raflost". einu amper. Það er því engin hætta á, að sjúklingurinn fái svo mikinn straum í sig, að lífi hans sé hætta búin. Sjúklingurinn liggur í venju- legu sjúkrarúmi eða sjúkrabekk meðan aðgerðin fer fram. Smyrsl, sem er góður straum- leiðari, er borið á gagnaugun og rafskautin sett þar á beggja megin; eru þau fest með bandi, sem bundið er um höfuð sjúk- lingsins. Síðan er vélin sett í gang. Fyrstu áhrif rafstraumsins á sjúklinginn eru þau, að hann missir algerlega meðvitund. Hann hefur ekki hugmynd urn krampakastið, sem á eftir kem- ur, og man ekkert eftir aðgerð- inni þegar henni er lokið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.