Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 16

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 16
14 ÚRVAL veruleika. Ekki hefur enn tekizt að búa til eggjahvítuefni. Það er fyrsta skilyrðið til þess að hitt megi takast." Þessu skilyrði hefur nú ver- ið fullnægt. I blaði ameríska efnafræðifélagsins er skýrt frá því, að hinn ungi, efnilegi efna- fræðingur við Harvardháskóla, dr. Robert B. Woodward og fé- lagi hans dr. C. II. Schramm, hafi búið til eggjahvítuefnissameind, sem hafi alla eiginleika hárs. Þessi stóra, flókna sameind tel- ur meira en miljón frumeindir. Eggjahvítuefnin eru megin- uppistaða alls lifandi efnis, rétt neðan við markalínu lífs og dauða, ef svo mætti segja. Hvað eiga vísindamennirnir við, þegar þeir eru að tala um að skapa líf? Ekki það, að þeir ætli sér að búa til fullskapaðan mann eða konu og jafnvel ekki dýr. Mark- mið þeirra er að skapa lifandi frumu, sem síðan getur vaxið á sama hátt og náttúrlegar frumur. Hvaða þýðingu mun það hafa fyrir mannkynið, þegar þessi síðasti hlekkur hefur verið steyptur? Það mun fá okk- ur í hendur betri vopn í barátt- unni við sjúkdómana. Það mun valda gjörbyltingu í læknavís- indunum. Við vitum t. d. að krabbameinsfrumur eru líkams- frumur, sem tekið hafa upp á því að vaxa óeðlilega og mynda æxli. Þegar við höfum lært að skapa frumur, breyta lögun þeirra, munum við komast að því, hvað er að ske í krabba- meinsfrumunum. Við munum finna ráð til að stöðva ofvöxt þeirra og stöðva þannig krabba- meinið. Ágræðsla (plastic surgery) er einn þáttur læknavísindanna, sem einnig mun njóta góðs af þessu. Ekki er þess að vænta að takast muni að búa til útlimi, að minnsta kosti ekki fyrst í stað, en minniháttar viðbætur ætti að vera hægt að gera. Sem stend- ur er ágræðsla framkvæmd þannig, að stykki er tekið ein- hvers staðar úr holdi eða skinni og grætt á annars staðar. Þetta er seinleg, nostursleg og oft kvalafull aðgerð. I framtíðinni munu skurðlæknar nota tilbúna, lifandi vefi til þess að bæta sár af völdum slysa. Önnur afbrigði af lifandi vef j- um munu verða notuð til að græða húð á spillt andlit, til að setja í staðinn fyrir skemmda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.