Úrval - 01.12.1947, Page 18

Úrval - 01.12.1947, Page 18
16 ■ORVAL efnasambönd, sem fengin eru úr jurtum og dýrum, eins og t. d. sykur og vínandi. Það er langt síðan mönnum lærðist að búa til flest þessarar efnasambanda. Það voru einkum hin flóknustu þeirra, eins og t. d. eggjahvítu- efnin, sem reyndust erfið við- fangs. Dr. Woodward, sem leysti vandann, er einn af snjöllustu yngri lífefnafræðingum heims- ins. Þegar hann var 27 ára tókst honum að búa til kínin; og þrí- tugur (nú í sumar) bjó hann til eggjahvítuefni. Woodward tóknokkraramínó- sýrutegundir, sem áður höfðu verið búnar til í rannsóknarstof- unni, blandaði tveim þeirra eða fleiri saman á vissan hátt, og lét þær síðan eiga sig. Blandan var látin standa óhreyfð í tvær vikur. Amínó- sýrurnar unnu sjálfar það sem eftir var. Setjið þetta vel á minnið, því að það er mikilvægt í sambandi við það, sem fer hér á eftir. Með tilbúningi eggjahvítuefn- isins erum við komin að marka- línu þeirri, sem skiiur milli lífs og dauða. * Frá sjónarmiði efnafræðings- ins er lífið efnastarfsemi. Mað- urinn er samsafn af svo og svo mörgum hárfrumum, svo og svo mörgum skinn-, vöðva- og bein- frumum ... heila-, nýrna- og hjartafrumum . .. margs konar frumum, sem raðað er eftir settum reglum. Jafnvel hin æðstu lífsform eru með öðrum orðum ekki annað en hópur lífs- fruma, raðað niður á vissan hátt. Lykilinn að lífinu er því að finna í sjálfri frumunni, og þar verður gátan að leysast. Hvað er fruma? Hún er gerð af hýði, sem lykur um fljótandi efni, og í því miðju er kjarni. Sumir vísindamenn héldu, að kjarninn væri eins konar heili, sem byggi yfir leyndardómi lífs- ins. Þá kom fram á sjónarsvið- ið rússnesk vísindakona, dr. O. B. Lepinshinskaya. Hún samdi bók og í ritdómi um þá bók í The American Review of Soviet Medicine er skýrt frá því, hvernig hún gerði tilraunir með efni úr frumum, en ekki heilar frumur, jafnvel ekki kjarnann. Hún uppgötvaði í fyrsta lagi, að þessir frumuhlutar voru einkum gerðir úr eggjahvítu- efnissameindum. Hún uppgötv- aði einnig, að þeir gátu vaxið af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.