Úrval - 01.12.1947, Side 20

Úrval - 01.12.1947, Side 20
18 tJRVAL margt til að þau séu svipaðs eðlis. Vírusar eru einfrumungar á markalínu lífs og dauða — ým- ist dauðir eða lifandi. Það er t. d. hægt að finna vírusa í krist- alsformi, líkt og salt. Þessa kristalla er hægt að geyma nærri ótakmarkaðan tíma. Þeir eru dauðir. En séu þeir settir í lif- andi vef, bregður við. Vírusarn- ir byrja að taka til sín næringu, vaxa og margfaldast. Vírusar af þessu tagi valda sumum af skæðustu sjúkdóm- unum, sem hrjá okkur, svo sem lömunarveiki, bólusótt, vírus- lungnabólgu og inflúenzu. Vísindamenn hafa rannsakað bæði gen og vírusa í rafsjám. Um þetta segir prófessor Hora- tio Newman: „Sú tilgáta er ekki ósennileg, að vírusar og gen séu lík í eðli sínu, en að genin séu tamdar vírusagnir, sem haf i verið innlimaðar í hið flókna hagkerfi frumunnar." Newman telur jafnvel hugs- anlegt, „að fyrstu lífseindirnar, sem fram komu á jörðinni hafi verið einstök gen.“ Hve nærri lífinu erum við þar sem við erum nú stödd? Bæði gen og vírusar eru aðallega gerð úr eggjahvítuefni, og má jafnvel í flestmn tilfellum kalla þau ofvaxnar eggjahvítuefnissam- eindir sérstakrar tegundar. Þau virðast ekki vera neitt flóknari efnafræðilega en þær eggja- hvítuefnissameindir, sem dr. Woodward skapaði. Sum gen og vírusar eru jafn- vel einfaldari. í eggjahvítuefnis- sameind dr. Woodwards voru meira en miljón frumeindir. Röntgen-skoðun hefur leitt í Ijós, að í mörgum genum eru aðeins um 1000 frumeindir. Hér er önnur athyglisverð samlíking: eins og genin, leitast vírusarnir við að viðhalda hinu upprunalega sköpulagi sínu. Þeir ráða lögun og gerð af- kvæma sinna. Dr. W. M. Stanley við Rocke- fellerstofnunina skýrði frá því í ræðu, sem hann hélt í ameríska efnafræðifélaginu, að hann hefði bætt við og skorið af vírusum, þegar þeir voru í dauðu ástandi. Því næst voru þessir vírusar settir í lifandi vefi, kom þá í ljós, að þeir vírusar, sem af þeim fæddust, voru eins og hinir upphaflegu, óskemmdu vírusar, en ekki eins og þeir, sem skorið hafði verið af eða bætt við. Þetta er aðeins annar máti að segja, að vísindamennirnir hafi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.