Úrval - 01.12.1947, Side 21

Úrval - 01.12.1947, Side 21
HAFA VlSINDIN FUNDIÐ ,,ANDARDRÁTT LÍFSINS"? 19 gilda ástæðu til að ætla, að „and- ardráttur lífsins“ sé efnaástand — og að þættirnir, sem ákveða það form, sem lífið muni fá, séu þegar fyrir hendi í blundandi ástandi í tilraunaglasi efnafræð- ingsins. Við höfum þegar fikrað okk- ur upp stigann til lífsins frá frumeindimum og hinu dauða efni til einfaldra efnasambanda. Þaðan höfum við fikrað okkur upp til flókinna, lífrænna efna- sambanda, og loks hefur okkur tekizt að líkja eftir náttúrunni í því að búa til eggjahvítuefni. Og nú erum við stödd á þrösk- uldi lífsins, og vísindamennirnir eru nokkurn veginn sannfærðir um, að næsta velheppnaða efna- niðurröðun þeirra muni lyfta okkur yfir þröskuldinn og inn um dyrnar til lífsins sjálfs. Á meðan vísindamennirnir eru að fylla upp í eyður þekk- ingarinnar á tilbúnum efnasam- böndum rétt neðan við þröskuld lífsins, vinna aðrir að athugun- um á lífinu sjálfu. Tímaritið Science (Vísindi) skýrir frá því, að nýjasta hjálpartækið við þær athuganir séu hin geislamögn- uðu efni, sem gera okkur fært að sjá innri starfsemi lifandi líf- færa. Von bráðar mun okkur takast að fylla upp í eyður þekkingarinnar, og fyrsta til- búna — en þó lifandi — fruman mun fæðast. Þegar hefur verið minnst á, hverja þýðingu sú uppgötvun muni hafa fyrir læknavísindin. Frá sjónarmiði tilraunavísind- anna mun þýðing hennar á öðr- um sviðum ekki verða minni. Þegar við erum komin yfir þröskuld lífsins á annað borð, mun okkur fljótlega takast að leysa þá miklu erfiðleika, sem torvelda nú svo mjög allar rannsóknir á sviði læknavísind- anna. Allt þetta er óðum að nálgast. Það er ekki út í bláinn að spá því, að miljónir manna af þeim, sem nú lifa, muni sjá líf búið til. Og sú stund kann að vera miklu skemmra undan en nokk- ur þorir að vona. 'k Það er til tvennskonar kvenfólk: þær sem alltaf tala, og- þær sem aldrei þegja. — Oscar Wilde. 3*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.