Úrval - 01.12.1947, Síða 22

Úrval - 01.12.1947, Síða 22
Margskonar hjátrú hefur löngum fylgt sjóferðum og siglingum. Hjátrú sjómanna. Grein úr „The Listener,“ eftir William McDoweli. Q JÓMENN hafa verið hjátrú- ^ arfullir allt frá dögum Nóa, og ástæðan er nokkurn veginn augljós. Flest hjátrúarefnin eru gömul, frá þeim tímum þeg- ar fleyturnar voru litlar, votar og dimmar og án nokkurs sam- bands við umheiminn, þegar landsýn sleppti. Á slíkum skip- um, mönnuðum óupplýstum sjó- mönnurn, sem trúðu á tákn og undur, og hrúgað var saman í dimmum Iúkurum, með dauðann á verði hinum megin við kinn- unginn, var auðvitað hin ákjós- anlegasta gróðrarstía fyrir hvers konar hjátrú, sem spratt af óttanum við hið ókunna í djúpum og ægivíðáttu hafsins. Sjómenn telja það slæman fyrirboða að missa fötu eða kúst fyrir borð. Það er óláns- merki að hnerra bakborðsmeg- in. Og að draga fána á milli rimla í stiga er blátt áfram að bjóða ógæfunni heim. Það er jafnmikið ólánsmerki að brjóta niður gamlan bát og að flytja prest eða lögfræðing sem far- þega; en að nota eitt' eða tvö stolin borð í nýjan bát er gæfu- merki fyrir bátinn; og einnig ef einhver sjómannanna hefur ögn af salti í vasanum. Ef fluga fellur í bjórkollu, sem fiski- maður ætlar að fara að drekka úr, er það góðsviti. Ein alkunn- asta hjátrú sjómanna er óttinn við að leggja á sjóinn á föstu- degi. Uppruni hennar er ókunn- ur. Sumir setja hana í samband við það, að Kristur var kross- festur á föstudegi. Aðrir telja hana runna frá þeirri gömlu trú að galdramenn og illir andar héldu fundi yfir úthöfunum á föstudögum. Mitt álit er, að þetta muni sennilega vera úr heiðnum sið. Föstudagurinn var þá og er enn í flestum löndum kenndur við Freyju konu Óðins (á íslenzku Frjádagur og ensku Friday). Sú saga gengur, að brezka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.