Úrval - 01.12.1947, Síða 36

Úrval - 01.12.1947, Síða 36
34 tJRVALi þess að spara líf amerískra her- manna — og nú verðum við að gera ráð fyrir tapi miljóna mannslífa í kjarnorkustyrjöld í framtíðinni. Menn hafa vanið sig á að trúa því, að vopn, sem hefur verið notað einu sinni, Verði notað aft- ur, og sú ákvörðun, sem Ame- ríka tók, getur reynzt afdrifa- rík. Ef við hefðum leyft öðrum þjóðum að vera viðstaddar til- raunasprenginguna í Nýju Mexí- kó, hefði það getað lagt grund- völlinn að nýju hugarfari. Það hefði verið hentug stund til að koma fram með tillögu um heimsskipulag, sem bundið gæti enda á allar styrjaldir. Ef við hefðum neitað okkur um að nota kjarnorkusprengjuna út frá þeirri forsendu, að hún væri alltof hættulegt vopn, myndu orð okkar hafa orðið þung á metunum og sannfært allar þjóðir um, að tilboð okkar um samvinnu til að nýta þessa nýju orkulind í þjónustu friðarins, væri fram borið af einlægni. Auðvitað er hægt að koma fram með ótal ,,raunsæjar“ mót- bárur gegn svona einfaldri rök- semdafærslu. En þeim, sem þannig hugsa, sést yfir hinn sálfrœðilega raunveruleika. All- ir menn óttast kjarnorkustyrj- öld. Allir vona, að hin nýja orka þoki okkur áfram á framfara- brautinni. Hvaða þýðingu hefur hið úrelta ,,raunsæi“: samning- ar og herstyrkur gegn raunveru- leikanum sem er: von mannanna og ótti mannanna? Á stríðsárunum vöndust marg- ir af því að hugsa sjálfir, því að þeir áttu aðeins að hlýða skip- unum annarra. Áhugaleysi nú getur orðið afdrifaríkt, því að almenningur getur komið miklu til leiðar. Vísindamennirnir þekkja heldur ekki kjarnorkuna út í æsar, hver einstakur þeirra veit ekki um öll smáatriði, og aðeins örfáir hafa séð kjarn- orkusprengjuna. En allir, sem nokkuð hugsa, vita, að sprengj- an og stríðshættan eru blákald- ur veruleiki. Við höfum ekki tíma til að bíða eftir því að hershöfðingj- arnir, þingmennirnir og dipló- matarnir finni lausnina, ef til vill eftir nokkrar kynslóðir. Eft- ir fimm ár verða kannske marg- ar þjóðir famar að búa til sprengjur, og þá er of seint að byrgja brunninn. Við treystum alltof mikið á samninga og vígvélar og of lítið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.