Úrval - 01.12.1947, Side 37

Úrval - 01.12.1947, Side 37
NÝ HEIMSSKOÐUN 35 á góðvild og traust og heiðar- leik. Fyrsta sporið verður að stíga í kjarnorkueftirlitsnefnd SÞ. En ákvörðun Ameríku verð- ur ekki tekin við samningaborð- ið í SÞ. Stefna fulltrúa okkar í New York, París eða Moskvu mótast að síðustu af almenn- ingsálitinu í landinu. Þess vegna verðum við að segja þjóðinni sannleikann um kjarnorkusprengjuna. Þess vegna hafa kjarnorkusérfræð- ingarnir lagt til, að hafin verði víðtæk upplýsingastarf- semi meðal fólksins. Það er auðveldara fyrir samninga- mennina að vinna að öryggi heimsins, þegar þeir vita, að fjöldinn skilur erfiðleika þeirra. Tillögur okkar verða þá annað og meira en þurr og leiðinleg skjöl, sem ganga frá stjórn til stjórnar og deild til deildar. Þær munu verða boðskapur til mann- kynsins frá þjóð vitandi manna. Það eru vísindin, sem skapað hafa hættuna, en sjálft vanda- málið er ekki þar, það er í hjört- um og hugum mannanna. Það er ekki hægt að kúga hjörtu mannanna með vígvélum. Við getum ekki breytt hugarfari annarra manna með vígvélum, heldur með því að breyta hugar- fari sjálfra okkar og með því að tala opinskátt og af einlægni. Við verðum að sýna heiminum það eðallyndi að veita honum hlutdeild í þekkingu okkar á náttúruöflunum, þegar við höf- um fengið tryggingu fyrir því, að sú þekking verði ekki misnotuð. Við verðum að skilja, að við get- um ekki lagt á ráðin um stríð og frið samtímis. Þegar við höfum öðlazt skiln- ing í hugum okkar og hjörtum — þá, en fyrr ekki, mun okkur veitast kjarkur til að sigrast á þeirri martröð, sem nú þjáir heiminn. k ★ k Hagnýt sálarfræSi. Frægur sálfræðíngur hafði lokið erindi sínu og var að svara spumingum áheyrenda. Lítill, væskilslegur maður spurði: „Sögð- uð þér, að góður pókerspilari væri fær um að takast á hendur hvers konar framkvæmdastörf ? “ „Já,“ sagði sálfræðingurinn. „Vilduð þér spyrja einhvers í sambandi við það?“ „Já,“ var svarið. „Hvað hefur góður pókerspilari að gera við góða atvinnu?" — Washington Post. 5*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.