Úrval - 01.12.1947, Side 38

Úrval - 01.12.1947, Side 38
„Lofið börnunum að lœra með höndunum." Grein úr ,,Recreation“, eftir O. K. Armstrong. ■*7TÐ hjónin vorum að negla * aftur trékassa, sem sendast átti með skipi, og þriggja ára sonur okkar var að vappa í kringum okkur og nauðaði sí- fellt á að fá að reka nagla. „Horfðu á mig, þá geturðu lært hvernig á að fara að því,“ sagði ég. „Nei, pabbi, lofaðu mér að læra það með höndunum,“ sagði hann. Ég fékk honum hamarinn. Sigurljóminn geislaði úr augum hans á meðan hann hamraði á naglanum. Þetta atvik varð til þess að ég keypti lítinn hamar, nagla og dálítið af mjúkum viði og bætti því við leikföng drengsins. Hávaðinn varð óskaplegur, en gleði drengsins yfir því að „búa tii dót“ bætti margfaldlega fyrir hann. Brátt varð ég að útvega honum litla sög. Því næst blý- ant og hornamæli til að draga beinar línur. Þegar hann var sex ára, átti hann orðið mikið safn leikfanga, sem hann hafði búið til sjálfur (undir föðirrlegri handleiðslu að vísu). Þegar annar drengurinn okk- ar, tveim árum yngri, slóst í hópinn, útbjó ég lítið bamaverk- stæði í einu horni kjallarans og útvegaði ódýran vinnubekk ásamt nauðsynlegum verkfær- um, nöglum og málningu. Seinna kom litla systir og síð- an tveir aðrir drengir, og ekki voru þau fyrr farin að skríða en þau lögðu leið sína niður í smíðakompuna. Þetta hefur ekki aðeins orðið börnunum til afþreyingar, held- ur hefur það þroskað hjá þeim samstillingu handa og augna, kennt þeim að meta nákvæmni og mælingar og veitt þeim þekk- ingu á tækjum og efni. Það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.