Úrval - 01.12.1947, Page 40

Úrval - 01.12.1947, Page 40
38 rmvAL ingi tók drenginn í flokk sinn og fékk honum það hlutverk að smíða ýmislegt handa flokkn- um. Brátt var hann öllum stund- um í smíðaherbergi skátanna og hætti öllum óknyttum. Mér er kunnugt um, að á vandræðaheimilum er handa- vinna mikið notuð sem uppeld- istæki. Kunnan dómara við barnadómstól heyrði ég eitt sinn segja á fundi með foreldr- um: „Ef foreldrarnir aðeins gerðu sér ljóst, að börnin verða að hafa eitthvað uppbyggilegt og skemmtilegt fyrir stafni heima fyrir, og væru þeim eins og félagar í starfinu, mundi barnadómstóllinn ekki hafa mikið að gera.“ En það er einnig hagnýtt gagn að því að kenna börnun- um að vinna í höndunum. Af því hvernig eldri drengirnir mínir hafa lært að lakka gólf, leggja leiðslur, búa til smáhluti og gera við hitt og þetta, veit ég, að þeir mimu geta tekið til hendi, þegar þeir eignast sjálf- ir heimili. Allt fé, tími og fyrirhöfn, sem í þetta fer, fæst ríkulega endurgoldið, þó að bamið læri ekki nema það eitt, að án fyrir- hyggju og vinnu fæst ekkert, sem einhvers er virði. ★ ☆ Brazilíumenn og- Portúgalar. Brazilíumenn eru ákafleg-a hreyknir af þvi að vera af portú- gölskum uppruna, en samt hafa þeir gaman af að skopast að móðurlandinu. Sérstaklega hafa þeir gaman af að segja eina sögu um landvamir Portúgals. Stjómarvöldin ákváðu að byggja ósigrandi varnarlínu á landa- mærunum. Fallbyssur af stærstu gerð voru múraðar niður með stuttu millibili. En þegar herráðið kom til að kanna vamarlín- una, brá meðlimum þess heldur í brún. Allar fallbyssumar voru í bezta lagi — en gallinn var aðeins sá, að þær sném allar kjöft- unum í áttina til Portúgal. Og það var ekki hægt að snúa þeim nema með því að brjóta niður steyptar undirstöðumar. En að lokum fundu menn lausn á þessu mikla vandamáli, öllum þeim, sem unnið höfðu að virkisgerðinni til mikils léttis. Ákveðið var að bjóða Spánverjum víggirðinguna fyrir sanngjamt verð. — Allt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.