Úrval - 01.12.1947, Síða 41

Úrval - 01.12.1947, Síða 41
33igum við aff bæla niöur sorg okkar, effa eigum viff aff veita henni útrás? Sorg og huggun. Úr bókinni „Peace of Mind“, eftir dr. Joshua Loth Liebman. iryiRIJIN hefur á öllum öldum -*■ reynt að f æra mönnum hugg- un og kjark í návist dauðans. Hún reynir að fá hug og hjarta til auðsveipni og undirgefni. Mann- inum er þessitrúarstyrkurnauð- synlegur, en hann hefur líka þörf fyrir tilfinningaafstöðu, sem gerir honum fært að bera ástvinamissi þannig að hann vaxi við en bíði ekki tjón á sálu sinni af honum. Skoðanir manna um það, hver sé heilbrigðust afstaða til sorg- arinnar, hafa verið mjög á reiki. Eiga menn að láta í ljós tilfinn- ingar sínar eða eiga þeir að bæla þær niður? Eiga menn að tala um sorg sína eða eiga þeir að leyna henni? Á að lofa sorg- inni að vitja bamanna eða á að vernda þau fyrir henni? Rétt svör við þessum spurningum eru nauðsynleg, því að óheppi- leg afstaða til sorgarinnar er tíðum orsök margra líkamlegra og andlegra sjúkdóma. Þegar heilbrigð manneskja verður fyrir ástvinamissi eru fyrstu áhrif hans hræðilegur innri dofi, jafnvægið glatast og lífslöngunin hverfur. Þessu geta verið samfara líkamleg kvöl, stöðug umhugsun um hinn látna eða sár sektarvitund. Lífið er sem eyðimörk. Sorg, einmana- leiki og örvænting heltaka sál- ina. Nálega allir þeir, sem verða fyrir þungum missi, ættu að bú- ast við svona sálarástandi í smærri eða ríkari mæli, í nokkr- ar vikur eða jafnvel mánuði. Ef menn gera sér ljóst, að þetta eru tímabundin fyrirbrigði, ef syrgj- andinn hefur vit á að taka því eins og það er í stað þess að reyna að bæla það niður, getur það ef til vill orðið til að firra hann veiklun síðar meir. Rannsóknir dr. Erichs Linde- mann á sjúklingum á Hinu al- menna sjúkrahúsi Massachu- settsríkis leiddu í ljós, að sumir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.