Úrval - 01.12.1947, Page 44

Úrval - 01.12.1947, Page 44
42 CRVAL ins er aldrei nefnt, eða ef minnst er á hann, er samtalinu fljót- lega beint inn á aðrar brautir. Hugsunin, sem liggur á bak við alla þessa leynd um dauða föð- urins, er sú, að barnið hafi bezt af því, að því sé hlíft við sorg og kvöl. En þó að tilgangur- inn sé þannig góður, getur slík leynd orðið mjög skaðlega til- finningaþroska barnsins. í prestsstarfi mínu hefi ég nokkrum sinnum sannreynt þetta. Kona, sem missti mann sinn, sendi sjö ára dóttur sína til fjarskylds ættingja, því að henni fannst hún of ung „til að vera heima innan um alla þessa sorg.“ Ég hvatti til þess að telp- an yrði flutt strax heim aftur, sagt frá því í stuttu máli, að pabbi hennar væri dáinn, og að mamma hennar þyrfti á henni að halda sér til gleðiauka. Það ætti að fá henni mikilvægt hlut- verk að vinna — að hugga móð- ur sína. Litla stúlkan kom heim aftur, fekk móður sína til að setjast á gólfið hjá sér og leika við sig. Hin gagnkvæma hjálp, sem þær veittu hvor annari, varð til þess að þær urðu enn samrýmdari. Það er mikill misskilningur að börn þoli ekki sorg og raunir, að það þurfi um fram allt að verja þau gegn nepju og næð- ingum raunveruleikans; þvert á móti; börnin þola sorg og tár, en ekki svik og blekkingar. Þau brotna ekki undan sorg, sem rétt er skýrð fyrir þeim. En þau geta bugast, ef þau eru útilokuð úr innsta hring fjölskyldunnar, ef fullorðna fólkið fer undan í flæmingi, segir aðeins hálfan sannleika, bælir niður tilfinning- ar sínar eða hræsnar. Það er heimskulegt að leita of skjótrar huggunar eða yfirnátt- úrlegrar lækningar á sorg. Hinn andlegi sársauki býr yfir ein- hverjum lækningarmætti, og sérhver tilraun til að sneiða hjá eðlilegri sorg mun hefna sín síð- ar. Við eigum ekki að krefjast meira af sjálfum okkur en nátt- úran ætlast til. Það er heilbrigð- ast að sorgin fái að þróast stig af stigi, og það er mikilvægt, að við gerum okkur Ijóst, að hin ýmsu stig hennar eru aðeins stundarf yrirbrigði: fyrst hin sára sorg, síðan tómir dagar, ósjálfráð mótstaða gegn því að láta huggast, áhugaleysi og loks hægfara uppgjöf fyrir græðandi sólhlýju ástar, vináttu og félags- legra samskipta, fyrir hinu ómótstæðilega kalli lífsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.