Úrval - 01.12.1947, Síða 46

Úrval - 01.12.1947, Síða 46
44 ttRVAL vel. (Annað mál er það, hvort Englendingar, Ástralíumenn, Ný-Sjálendingar og Rússar eru eins ánægðir). Bandaríkin væntu þess fast- lega, að eftir stríðið yrðu mikl- ar framfarir í Kína, sem gæti orðið næstum ótakmarkaður markaður fyrir amerískar vör- ur, amerískt fjármagn og hið ákjósanlegasta athafnasvið fyr- ir ameríska sérfræðinga á öllum sviðum. Ef dæma skal eftir, hve Rússar voru fúsir til að fara burt úr Mansjúríu, og hve ákaf- ir þeir voru í að tryggja sér framleiðslutæki Japana þar, hef- ur Ráðstjórnin opinberlega og umyrðalaust gefið Ameríku- mönnum frjálsar hendur í Kína og ætlar sér ekki að blanda sér í hagsmunamál þessara tveggja stórvelda í Mansjúríu. Allt hefði því farið vel, ef Kín- verjar hefðu ekki sjálfir eyði- lagt allt fyrir sér. I skýrslum ameríska sendiráðsins í Kína (og einnig í skilnaðarræðu Mar- shalls hershöfðingja til kín- verskra stjórnmálamanna) hef- ur margoft komið fram hörð gagnrýni á stjórn Chiang-Kai- Shek fyrir viljaleysi hennar til að ná samkomulagi við „hið rauða Kína“. Eins og allt er í pottinn búið mxm borgarastyrjöld, verð- bólga og fjármálaöngþveiti þjaka kínversku þjóðina í mörg ár enn. Þetta er Ameríkumönn- um mikil vonbrigði og neyðir þá til þess að líta í kringum sig eftir uppbót — og þá verður Japan fyrst fyrir. Það voru ekki liðnir margir mánuðir frá stríðslokum áður en stjórnixmi í Washington var orðið þetta Ijóst, eins og greini- lega mátti sjá á því, að Mac- Arthur varð æ einráðari í her- ráðsstjórn Bandamanna í Jap- an. Þó að hernámi Japan sé í orði kveðnu stjórnað af fjór- veldaráði Bandamanna í Tokyo, varð það æ Ijósara eftir því sem á leið fyrsta hernámsárið, að MacArthur var raunverulegur einræðisherra í Japan. Bandaríkin lögðu mest fram í styrjöldinni við Japan og lögðu til mestan hluta setuliðsins, og gaf það vitanlega yfirmanni þess, MacArthur hershöfðingja, tækifæri til að efla aðstöðu sína og yfirráð. Og stjórnin í Was- hington studdi hann í þeirri við- leitni. Aftur á móti var þessi þróun málanna ekki óblandið ánægjuefni í Englandi og enn síður í Ástralíu. Strax snemma á árinu 1946
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.