Úrval - 01.12.1947, Side 47

Úrval - 01.12.1947, Side 47
ÁTÖKIN UM JAPAN 45 skrif aði fréttaritari enska blaðs- ins News Chronicle: „Meðlimir fjórveldaráðsins vita sjálfir og viðurkenna, að þeir eru orðnir til athlægis“ fyrir áhrifaleysi sitt. Japanar hafa fengið ame- rísk bókasöfn, útvarpsdagskrár, kvikmyndir, fréttaþjónustu, amerískar hagfræðistofnanir, ameríska verzlunarráðimauta, amerískt löggæzlukerfi og ame- rískt skólakerfi. Krónprinsinn, sem enn hefur enskan kennara, á að fá amerískan kennara." Seinna kvörtuðu enskir frétta- ritarar yfir því, að nafn Eng- lands væri næstum gleymt í Japan. Síðan stríðinu lauk hef- ur enginn Japani getað fengið keypt enskt blað eða bók, en enginn hörgull er á amerísku les- máli. Og Ástralíumenn eru óánægð- ir og áhyggjufullir út af þeirri óverðskulduðu mildi, sem þeir telja að Japönum sé sýnd. Þeir óttast, að árásarlöngun þeirra blossi upp að nýju. — Naumast þarf að geta þess, að Rússar eru allt annað en ánægðir með stefnu MacArthurs. En þessi óánægja og gagn- rýni raskar ekki ró hins sigur- sæla hershöfðingja, sem er van- ur annarskonar mótspyrnu og hefur auk þess stjórn sína að bakhjalli. Hernámsstjórnin held- ur ótrauð áfram að breyta hinu japanska lénsskipulagi í ame- rískt (dollara) lýðræði. Breyt- ingin gekk mjög greiðlega. Með þessum breytingum í lýðræðis- átt var ekki ætlun Ameríku- manna að leita samvinnu við japanska verkamenn og smá- bændur. Öll slík viðleitni hefur verið bannfærð í Washington síðan Roosevelt féll frá. Yfirlýst ætlun Ameríkumanna er að Japan verði mótvægi gegn áhrifum Sovétríkjanna í Aust- urlöndum. Ráðstafanir, sem beint eða óbeint gætu stuðlað að vexti sósíalismans eru ekki á stefnuskrá Ameríkumanna. Raunar er það ekki í samræmi við venjur hernaðarlegra stjóm- arvalda að leita samvinnu við lágstéttir þjóðfélagsins, og eins og í Grikklandi og ítalíu leituðu herstjómarvöld Bandamanna í Japan stuðnings til viðreisnar- starfsins hjá hinum gömlu ráða- mönnum og sérfræðingum. Þeir reyndust líka óðfúsir til aðstoð- ar, rétt eins og eftir umtali eða æðri skipun, og öll umsköpunin gekk eins og í sögu. Annað mál er það, eins og áður segir, hve mikil einlægni fylgir þessum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.