Úrval - 01.12.1947, Side 48

Úrval - 01.12.1947, Side 48
46 tJHVAL sinnaskiptum. Um það hafa ekki aðeins ensk blöð (Times, Man- chester Guardian, New States- man o. fl.), heldur eirrnig ame- rísk (Time, N. Y. Times o. fl.) látið í ljósi efa. í fyrsta lagi álíta þessir blaða- menn, að sérfræðingar hernáms- stjórnarinnar, sem hafi ekki get- að, mátt eða viljað setja sig í samband við hin raunverulegu lýðræðisöfl í landinu, viti raun- verulega ekki, hvað sé að ske. Japanska leynilögreglan, sem sett var á sínum tíma til höfuðs „hættulegum hugsun- um“, er enn við lýði og beztu heilsu, þó að hún hafi að nafn- inu til verið leyst upp strax eftir hernámið. Starfsmenn hennar voru fluttir í aðra landshluta og aðrar stöður; sumir voru gerðir að túlkum og riturum hjá her- námsstjórninni, aðrir að mat- vælaeftirlitsmönnum í þorpum landsins o. s. frv. Þeir eru með öðrum orðum enn í áhrifastöð- um, og vinna hin gömlu störf sín undir nýjum titlum. Amerískir f réttaritarar skýrðu frá því, að lýðræðissinnaðir, jap- anskir vinir þeirra kvörtuðu undan því að þeim væri ógerlegt að komast í samband við her- námsyfirvöldin vegna þessara ritara og annarra af slíku tagi. Það komu fljótt í ljós gallarnir á því að viðhalda og taka við hinu gamla valdatæki. Ameríku- menn hafa fullan vilja á að koll- varpa hinu hálf-miðaldalega f jármálakerfi í Japan og setja í staðinn lýðræðislegan kapítal- isma eftir amerískri straumlínu- fyrirmynd. Það átti að leysa upp hina voldugu iðn- og auðhringi (sbr. hin amerísku lög um bann gegn auðhringum) og — já, og hvað svo? Það átti ekki að þjóðnýta þá með harðri hendi. Það var því farið í kringum alla þessa löggjöf með málamyndar upp- lausn hrmganna, en hinir gömlu eigendur ráða raunverulega öllu eftir sem áður. Stórjörðunum, sem í Japan eins og alls staðar annars stað- ar eru stoð og stytta afturhalds- ins, átti að skipta milli jarðnæð- islausra bænda. Þetta hefur ver- ið gert samkvæmt bókstafnum, en raunverulega er skiptingin aðeins blekking. Jörðunum hef- ur verið skipt milli fjölskyldu- meðlima stórbændanna, en þær eru sem kunnugt er margar í Japan. Gagnrýnendur í Eng- landi, Ástralíu og jafnvel Ame- ríku eru með öðrum orðum sam-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.