Úrval - 01.12.1947, Side 50

Úrval - 01.12.1947, Side 50
48 tmVAL skynsamlegt frá amerísku sjón- armiði — en hvernig getur það samrýmzt hinni nýju, lýðræðis- legu stjórnarskrá, sem sér- fræðingar hemámsstjórnarinn- ar hafa samið, og sem gekk í gildi á þessu ári ? Þessi stjórnarskrá líkist í meginatriðum stjórnarskrá Bandaríkjanna, þar sem úrslita- völdin eru í höndum fólksins. Þjóðin beitir valdi sínu við frjálsar kosningar fulltrúa á þingið. Stjórnarskráin tryggir jafnrétti fyrir lögunum, án til- lits til kynþátta, trúarbragða eða kynferðis. Ríkja skal trú- hugsana- og skoðanafrelsi. Keis- arinn er aðeins einingartákn ríkisins og þjóðarinnar, en hef- ur engin völd. Ráðherrarnir eru samábyrgir gagnvart þinginu. Forsætisráðherrann og meiri- hluti ráðuneytisins verða að vera þingmenn, og þingið eitt hefur löggjafarvaldið. I þinginu eru tvær deildir. Fulltrúadeildin er kosin til fjögra ára. Helmingur öldunga- deildarinnar, sem hefur tiltölu- lega lítil völd, er kosinn á þriggja ára fresti. Hæstiréttur á, eins og í Ameríku, að vaka yfir því að lög og tilskipanir séu í samræmi við stjómarskrána. Þessi stjórnarskrá gekk í gildi eftir kosningarnar í maí í vor. Erfitt er að segja, hvort kosningarnar hafa verið frjáls- ar í vestrænum skilningi, því að útlendir fréttaritarar sýndu miklu minni áhuga á þeim en kosningum í öðrum umdeild- um löndum. Við kosningarnar til öldungadeildarinnar var þátt- takan þó aðeins 50%. Engar upplýsingar eru til um það, hvort „hugsanalögreglan" hefur stillt sig um að beita hinum gömlu aðferðum sínum við „frjálsar“ kosningar. En hitt er víst, að hægri flokkarnir hafa aukið fylgi sitt mikið, fengu 259 þingmenn af 466, en höfðu áður 237. Jafnaðarmenn juku þing- mannatölu sína úr 92 í 143, en smáflokkarnir töpuðu. Komm- únistum fækkaði úr 5 í 4. Hinir gömlu stjórnmálamenn ráða enn miklu í hægri flokkunum. f apríl 1946 var jafnvel að því komið að foringi frjálslynda flokksins, Hatojama, myndaði stjórn. Frjálslyndi flokkurinn er raun- verulega afturhaldsflokkur. —• Hatojama er gamall stríðsæs- ingamaður, sem skrifað hefur af mikilli hrifningu bækur um Hitler og Mussolini. Eftir mót- mæli úr mörgum áttum bannaði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.