Úrval - 01.12.1947, Síða 52

Úrval - 01.12.1947, Síða 52
60 ■0RVAL og Ameríkumenn eru búnir að koma sér saman um lýðræðis- fyrirkomulagið í landinu (eins og er fangelsa Rússar hægri sinnaða stjórnmálamenn í sínum hernámshluta, og Bandaríkja- menn handtaka vinstrisinna á sínu hemámssvæði). Afhending Suöur-Sacchalin í hendur Rússa, allra umboös- stjórnareyjanna í Kyrrahafi í hendur Bandaríkjamönnum, Norður-Kúrileyja í hendurRúss- um, og Ryukiu- og Bonineyj- anna í hendur Kínverjum. Eftirlit með afvopnun og lýð- ræðisskipulagi landsins á áfram að vera í höndum hinna ellefu bandamannaríkja. Af því sem að framan segir er ljóst, að ágreiningsefnin eru nægileg við væntanlega friðar- samninga og eftir á einnig. 03 ★ CO Lítill árangur. Frederik Hegel, fyrrverandi forstjóri danska útgáfufélagsins Gyldendal, hefur gefið út fyrsta bindi af ævúninningum sínum. Margt er þar um ýmsa merka rithöfunda. Um Johannes V. Jen- sen segir hann m. a. að kímni hans sé mjög ólik hinni léttu, dönsku kímni. Hún sé nöpur og stundum kaldhæðin. Hegel, sem vissi, að Jensen langaði til að hitta skáldkonuna Karen Blixen, barónsfrú, bauð þeim báðum í miðdegisveizlu. Því miður gat hann ekki látið þau sitja hlið við hlið við borðið, og þar sem mannmargt var, fengu þau ekki tækifæri til að tala saman fyrr en kaffið var borið fram. 1 veizlunni var einnig rit- höfundurinn Mogens Lorentzen, sem beið þess með eftirvæntingu hvernig hinn sögulegi samfimdur yrði. Johannes V. Jensen gekk til barónsfrúarinnar og þau töluðu saman um stund, en hinir gestimir hlustuðu á. Svo blönduðu einhverjir sér í samræðumar og Jensen dró sig í hlé. Mogens Lorentzsen gekk til móts við hann og spurði fullur eftirvæntingar: „Nú, hvemig gekk?“ Jen- sen var jafnþumbaralegur og venjulega, en þegar Lorentzen end- urtók spumingu sína, svaraði hann án þess að breyta um svip: „Það varð ekki folald úr því í þetta sinn.“ — Raconteur í All varldens Berattare.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.