Úrval - 01.12.1947, Page 60

Úrval - 01.12.1947, Page 60
58 TJRVALi við púpurán maursins, og miss- ir því einkunn til keppinautar síns. En eigi að síður er maur- inn ekki jafnsnjall og á horfist. Margar ágætar og hraustar maurategundir, færar í hernaði og listfengar, hafa dáið út ein- göngu vegna þrælahaldsins. Maurinn er vægur húsbóndi og virðist oft takast að vekja hjá þrælunum tilbeiðslukennda lotn- ingu í sinn garð. Stimamýkt þeirra gagnvart honum er tak- markalaus. Og þess vegna hnignar hinum hrausta her- manni, hinum volduga maur, smám saman. Hinir dyggu þræl- ar hans bera hann á höndum sér, og hann fær ekki að drepa hendinni í kalt vatn. Sællífið gerir það að verkum, að hann reynist nú ekki jafnherskár og ógurlegur berserkur og áður fyrr. Maurar, sem vanir voru að leggja á flótta, óðara en þeir sáu honum bregða fyrir, snúast nú til varnar. Maurum, sero áð- ur fengu ekki staðizt honum snúning, tekst nú jafnvel að gera út af við hann, nema sveit þræla komi honum til hjálpar. Og áð- ur en yfir lýkur, verður hann hreint sníkjudýr á þrælum sín- um. Ef við lítum nú yfir saman- burðinn, sjáum við, að hvor aðili hefir hlotið þrjár einkunnir, en eins og ég hef áður sagt, er rannsókn þessi eigi það víðtæk, að við getum komizt að endan- legri niðurstöðu. Það er ahnenn skoðun, að maurinn standi bý- flugunni framar. Ekki er ég því samdóma, en ég véfengi það eigi heldur. Ég veit það ekki. 00^00 Blygðunarroði. Mark Twain hlustaði einu sinni á fyrirlestur hjá kunnum nátt- úrufræðingi. Eftir fyrirlesturinn tóku þeir tal saman. „Hafið þér nokkum tíma hugsað um það, að maðurinn er eina skepnan á jörðinni, sem getur roðnað?" sagði náttúrufræð- ingurinn. „Getið þér skýrt það?" „Ef til vill er það af því að hann er eina skepnan, sem hefur þörf fyrir það,“ sagði Mark Twain.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.