Úrval - 01.12.1947, Side 73

Úrval - 01.12.1947, Side 73
DAGLEGT LlF Á ÍRLANDI 71 búa að sínu, og þjóðlegir siðir og venjur urðu meira áberandi en áður. Nú er öllum þjóðlegum verðmætum hætta búin, vegna innrásarinnar eftir styrjöldina. Eire er orðið fyrirheitna land- ið, ekki þrátt fyrir hve langt á eftir tímanum það er, heldur ein- mitt vegna þess. Bæði andleg og líkamleg fæða er orðin góð sölu- vara, því að þúsundir ferðalanga koma frá Englandi, til þess að borða nægju sína, hvíla sig og skoða staði, sem eru óskemmdir af hernaðaraðgerðmn. En hætt- an, sem minnst var á, stafar ekki af þessum ferðamönnum — það hafði verið búizt við þeim og viðeigandi ráðstafanir gerð- ar. Nei, hættan stafar af hinum vellríku innflytjendum, sem arð- ræna Eire með því að kaupa írskar eignir sér til skemmtun- ar. Irsk sveitasetur eru komin í afar hátt verð. Það er tiltölu- lega ódýrt að iðka veiðar, tekju- skatturinn er lágur, nóg er um matvæli og enginn hörgull á vinnustúlkum. Og launin eru mjög lág, samanborið við það, sem gengur og gerist í Englandi. Landið er paradís fyrir auð- menn, sem hafa efni á að slæp- ast og leika sér. Og auðvitað hefur þróun flug- málanna sína þýðingu. Einangr- un landsins er ekki lengur til. Shannonflugvöllurinn er tengi- liður milli Ameríku og megin- lands Evrópu. Frá Collinstowns hjá Dublin eru beinar flugsam- göngur við London. Irar eru mótfallnir því, að framfærslukostnaðurinn sé sprengdur upp úr öllu valdi af fólki, sem ekki þarf að horfa í skildinginn, og þeir vilja ekki að siðgæðisvitund sinni sé spillt af mönnum, sem halda, að þeir megi haga sér eins og þeir vilja í írlandi. Eire er á framfara- braut, þótt hægt fari. Ríkis- stjórnin leggur mikið kapp á að leysa húsnæðisvandræðin, og vinnur að bættu skipulagi bæja, betri heilsuvernd og menntun af miklum dugnaði. Landinu er það lífsnauðsyn, að enginn fái fram- ar arðrænt það. Irar eru ákaf- lega sómakærir menn, og þeir mega gæta sín, sem gera sér að leik að hneyksla þá. Sex ára einangrun hefur orðið þeim til aukins þroska. Þeir kæra sig ekki um, að land þeirra verði að leikvangi fyrir aðra. Hvernig getur Eire varizt hinu nýja vopni — tékkheftinu?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.