Úrval - 01.12.1947, Síða 78

Úrval - 01.12.1947, Síða 78
76 tJRVAL dráttum sagan um það, hvernig hinir voldugu hafa kúgað hina máttarminni. Fyrr á tímum var meirihlutinn undirokaður af minnihlutanum, drottnararnir voru fáir, hinir kúguðu margir. Það voru einvaldir keisarar og konungar, lénsherrar, greifar og kirkjuhöfðingjar. — Það voru kúgararnir. Og á hinn bóginn var svo fjöldinn: alþýð- an, sem að mestu leyti var bund- in átthagafjötrum. Alþýðan var þekkingarsnauð og ómennt- uð, og hana skorti samhug og félagsþroska. Lítill hópur harð- snúinna og óbilgjarnra manna, sem buðu út málaliði og sátu yfir öllu vopnavaldi, gátu auð- veldlega haft ráð alþýðunnar í hendi sér. Og þegar völdin voru fengin, kom freistingi um mis- beitingu þeirra til skjalanna. Þannig lesum við á annari hverri síðu mannkynssögunnar um grimmilegustu kúgun og undirokun. Á öllum öldum hefur réttlætið átt erfitt uppdráttar. Þess vegna hefir það lengstum verið ranglætið, sem hrósaði sigri með aðstoð ofbeldisins. Hefir orðið nokkur breyting í þessu efni á vorum dögum? Hvernig er saga vorra tíma? Við höfum að baki fimm ára glæpamannayfirráð í Evrópu. Við erum varla vaknaðir enn eftir martröðina. Við segjum fagnandi: Hitler er gjörsigrað- ur. Undirokuðu þjóðirnar í Evrópu hafa fengið frelsið aft- ur. En getum við sagt: Frelsið og réttlætið hafa sigrað á öllum vígstöðvum ? Nei, við getum ekki látið okk- ur þau orð um munn fara. Ástandið í Evrópu í dag gefur ekki tilefni til þess. Lýðræðisríkin hafa líka sitt frelsisvandamál. Það liefur kom- ið í Ijós, að þingræðisstjóm er mjög ábótavant. Það hefur sýnt sig, að af þessu stjórnarfyrir- komulagi sprettur einnig hið gamalkunna fyrirbæri, sem við þekkjum úr mannkjmssögunni: Kúgunin. Ástaudið hefur einungis breytzt á þann veg, að aðilarnir hafa skipt um hlutverk. Nú er það minnihlutinn, sem er kúg- aður af meirihlutanum, meiri- hlutinn, sem drottnar yfir minni- hlutanum. Nú eru það drottnar- amir, sem eru fjölmennir, en hinir undirokuðu fámennir. En frá sjónarmiði réttlætis- ins er ástandið óbreytt. Frá þessu háleita sjónarmiði skiptir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.