Úrval - 01.12.1947, Qupperneq 88

Úrval - 01.12.1947, Qupperneq 88
86 URVAL Hann hefur öðlast konungdóm gegn afborgunum. Og hann er ástarsöngurinn hans. Enginn ástaróður er jafn- ómótstæðilegur og bílflautið við dyrnar. Steinrunnar jómfrúr, sem hættar eru að finna hor- mónana seytla um æðar sínar, bregðast reiðar við þessu ráma kalli, en yngismeyjar með duft á vanga og roða í vörum heyra það og hlýða því. Og dýrðarljóminn dofnar ekki með árunum. Bíllinn er stolt mannsins og gleði. Hann er þræll bílsins en aðeins á sama hátt og allir elskhugar eru þræl- ar. Því að í eðli sínu er þetta samlíf Ameríkumannsins og bílsins hans ástalíf. co oo Hollráð handa hjónum. Bráðefnilegur ungur maður, einn úr hópi okkar félaganna, kvæntist stúlku, sem okkur fannst heldur óásjáleg og á engan hátt samboðin honum. En árin liðu og hjónabandshamingja þeirra virtist stöðugt fara vaxandi. Fyrir skömmu hitti einn okkar hann og spurði hvemig stæði á því að þau væru alltaf jafn- ástfangin. „Ég býst við að það sé af því að við gefum alltaf hvort öðru gjafir á giftingardaginn okkar,“ sagði hann. „Það er auðvitað ekkert óvenjulegt, en gjafir okkar eru óvenjulegar. Áður en ég kvæntist hafði ég yndi af að taka ljósmyndir, en af því að konan mín var lítið gefin fyrir það, hætti ég því þegar við giftumst. Að kvöldi fyrsta afmælisdagsins okkar tók hún fram forláta ljósmyndavél og fór að taka myndir af allskonar samstillingum í stofunni. Við framkölluðum myndimar strax, og meðan við vorum að því sagði hún: „Þetta er gjöf mín til þin í tilefni af giftingardeginum okkar, ástin mín.“ Án þess ég vissi hafði hún æft sig í ljósmyndagerð. Mér hafði ekki hugkvæmst annað en blóm til að gefa henni. Henni hafði alltaf þótt gaman að dansa, en mér hafði fundizt það óþarfa timaeyðsla. Næsta ár lærði ég að dansa og á öðru giftingarafmælinu okkar hvíslaði ég i eyra hennar um leið og við liðum áfram í mjúkum vals: „Þetta er gjöf mín til þín, ástin mín." Þannig höfum við farið að á hverju ári, og oftast vitum við ekkert um fyrirætlanir hvors annars, og ég býst við að á gullbrúðkaupsdaginn okkar munum við enn gefa hvort öðru svona gjafir." — Florence Haas í „Reader’s Digest".
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.