Úrval - 01.12.1947, Síða 92

Úrval - 01.12.1947, Síða 92
90 TJTRVAL var unun að hafa hana við bana- beð sinn. Og ég er þess fullviss, að framkoma hennar var hár- rétt og að faðir minn kvaddi þennan heim fullur þakklætis og ástúðar í hennar garð.“ * Þegar Oscar Wilde fór að ganga í skóla, kom í ljós, að hann var ólíkur öðrum drengj- um. Hann hafði viðbjóð á íþrótt- um og leikjum, var laus við ævintýraþrá og liirti heldur ekki um að safna ýmsum smámunum eins og drengja er siður. Aftur á móti var hann sílesandi, ákaf- lega umhyggjusamur um klæðn- að sinn, haf ði yndi af blómum og náttúrufegurð, og var einrænn. Hann var fremur illa liðinn með- al skólabræðra sinna, af því að hann iðkaði ekki íþróttir, en einnig sökum þess, að hann var meistari í uppnefningum og sveið mörgum undan þeim. Hann var latur við námið, og þegar honum var veittur verð- launapeningur úr gulli fyrir grískukunnáttu, var það ekki ástundunarsemi hans að þakka, heldur hinu, að hann var svo hrifinn af klassiskum bókmennt- um, að hann kunni allt svo að segja utan að, sem hann hafði lesið af því tagi. Minni hans var svo gott, að hann hefði getað skarað fram úr á hvaða sviði, sem var. En hann var þannig gerður, að hann tók ekki til starfa fyrr en nauð- syn krafði, en þá var hann líka mesta hamhleypa. Árið 1876 fór Oscar Wilde til Oxford, og þar dvaldi hann við nám næstu f jögur ár og undi vel hag sínum. # 1 Oxford var Oscar eins og hann átti að sér. Hann hafði einhver beztu herbergi skólans til umráða og útsýnið var und- urfagurt. Húsgögnin voru snot- ur og íburðarlaus, en tveir bláir postulínsvasar stóðu á arinhill- unni. Postulín var þá ekki kom- ið í tízku og mörgum þótti smekkur Oscars einkennilegur. Útlit hans var dálítið sér- kennilegt á þessum árum. Hann hafði mikið, dökkjarpt hár, var fölur í andliti og augun stór og falleg, með síbreytilegum litblæ. Menn, sem þekktu hann vel, hafa lýst augum hans svo, að þau hafi ýmist verið blá, græn- gul, brún eða brúngullin. Hann var ávallt í góðu skapi og lýsti það sér í andlitssvip hans. Hann var yfir sex fet á hæð og bar sig vel.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.