Úrval - 01.12.1947, Page 95

Úrval - 01.12.1947, Page 95
OSCAR WILDE 93 þegar átti að bera þakkarávarp undir fundarmenn, reis Elton úr sæti sínu og andmælti. „Það =er ekki einungis vegna þess, að kvæðin séu léleg — og þau eru léleg,“ sagði hann, „það er ekki vegna þess, að þau séu ósiðleg -— og þau eru ósiðleg; það er ekki vegna þess, að þau séu allt þetta og meira til — og þau eru allt þetta og meira til; það er vegna þess, að sá sem kall- ar sig höfund þeirra er alls ekki höfundur þeirra — þau eru eftir marga kunnari og ágætari höfunda en hann. Þau eru eftir Shakespeare, John Eonne, Byron, William Morris, Sv/inburne og fjölda margra aðra. Bókasafn skólans geymir miklu betri útgáfur af verkum þessara skálda en þessi bók hef- ur upp á að bjóða. Þessi bók er eftir þá, en ekki Oscar Wilde. Ég legg til að gjöfinni verði hafnað.“ Og í fyrsta sinn í sögu Málfundafélagsins var bók, sem höfundur hafði gefið, endursend og afþökkuð. Elton var ef til vill full hvass- yrtur, en á því er enginn efi, að ’Wilde hafði lesið þessa höfunda mjög gaumgæfilega, og þar sem minni hans var frábært, er ekki ólíklegt, að ljóð hans hafi orðið fyrir meiri áhrifum frá þeim en hann sjálfan grunaði. * Árið 1881 var Wilde boðið til Bandaríkjanna og átti hann að halda þar fimmtíu fyrirlestra. Þetta virtist vera auðveld f jár- öflunarleið, enda tók hann boð- inu og kom til New York 2. jan- úar 1882. Blaðamennirnir, sem höfðu hópast saman til þess að taka á móti honum, urðu fyrir von- brigðum, því að gesturinn líkt- ist fremur íþróttakappa en fag- urfræðingi. Að vísu var hann með sítt hár, í grænum frakka og með selskinnshúfu á höfði, en hann var risi á vöxt og ekki árennilegur. Hann bjóst við því, að þeir myndu spyrja sig um fyrirlestraferðina, en í stað þess spurðu þeir hann, hvernig hann vildi helzt láta steikja eggin sín, í hverju hann svæfi, hvernig hann snyrti neglur sín- ar og hvað hann vildi hafa bað- vatnið heitt. Honum leiddist sýnilega að svara þessum spurn- ingum, en þá komu ferðafélag- arnir honum til hjálpar, því að þeir minntust að hafa heyrt hann segja, að sjóferðin væri dauðleiðinleg, af því að æðandi hafið æddi ekki, og að hann gerði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.