Úrval - 01.12.1947, Side 100

Úrval - 01.12.1947, Side 100
98 tJRVAti hefur verið sagt, að Oscar Wilde hafi kvænzt til f jár. En sannleik- urinn er sá, að hann unni Con- stance mjög og hún sá ekki sól- ina fyrir honum. Hún var hlé- dræg, blíðlynd, tilgerðarlaus, alvörugefin, með yndisleg, blá augu og ljósjarpt hár. Eftir að þau voru gift, var hann spurður, hvers vegna hann hefði orðið ástfanginn af Con- stance. „Hún talar aldrei," svar- aði hann, ,,og ég er alltaf að geta mér til, hvað hún sé að hugsa um.“ Brúðkaupið fór fram 29. maí 1884, með mikilli viðhöfn, og brúðhjónin fóru síðan til París- ar, þar sem þau eyddu hveiti- brauðsdögunum. Þegar þau komu af tur til London, f luttu þau í skrautlega íbúð, sem þau höf ðu látið útbúa fyrir sig, að mestu leyti fyrir heimanmund Con- stance. Borðstofan var hvítmál- uð, og arininn, gólfábreiðan og húsgögnin voru líka hvít. Skrif- stofa Oscars var í austuiienzk- um stíl, með austurlenzkum hægindum, japönskum teikning- um o. s. frv., og í bókaskápnum voru skrautútgáfur dýrmætra bóka. En hann vann ekki að rit- verkum sínum í þessari íburð- armiklu stofu, heldur í litlu her- bergi á neðstu hæð. Skrifborð hans hafði verið í eigu Carlyles, og hann var þeirrar trúar, að það hefði örvandi áhrif á skáld- gáfu sína. Constanee var eftirlátssöm eiginkona og laut boði og banni eiginmanns síns í öllu. Hún klæddist jafnvel alls konar gam- aldags búningum, til þess að geta orðið við óskum hans í því efni. En Wilde fór smám sam- an að þykja nóg um ást hennar, og ummæli hans um hjónaband- ið almennt urðu æ beizkari, eins og sézt af eftirfarandi dæmum: „Hinn rétti grundvöllur hjóna- bandsins er gagnkvæmur mis- skilningur." „Maður ætti alltaf að vera ástfanginn — þess vegna ætti maður aldrei að giftazt." „Maður getur verið hamingju- samur með konu, á meðan mað- ur elskar hana ekki.“ „Þegar maður er ástfanginn, byrjar maður á því að blekkja sjálfan sig, en endar alltaf með því að blekkja aðra. Það er þetta, sem er kallað rómantísk ást.“ „Þegar maður hefur einu sinni elskað konu, vill hann gera henni allt til geðs, nema að halda áfram að elska hana.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.