Úrval - 01.12.1947, Síða 102

Úrval - 01.12.1947, Síða 102
100 ÍTRVAL arinn getur dáð allar listastefn- ur jafnt.“ „Lélegustu verkin eru ávallt unnin af beztum ásetningi.“ Skáldsagan Dorian Gray kom út árið 1890 og fékk afar slæma dóma. Gagnrýnendurnir kom- ust svo að orði, að hún væri siðspillandi, leiðinleg og við- bjóðsleg, og höfundurinn velti sér í drafinu; það væri réttast að kasta henni í eldinn og brenna hana sem hvern annan óþverra. Wilde svaraði gagnrýnendum sínum og sagði m. a.: „Saga mín er ritgerð um skreytingarlist. Hún er andsvar gegn óhefluðum ruddaskap raunsæisins. Það getur verið, að hún hafi slæm áhrif, en þér get- ið ekki neitað því, að hún er fullkomin, og það er fullkomn- un, sem við listamennimir stefnum að.“ „Ég skrifa, af því að það veitir mér mesta listræna nautn að skrifa. Ef fámennum hópi manna fellur verk mín vel í geð, er ég ánægður, en þó að svo sé ekki, læt ég mér á sama standa. Mig langar ekki til að njóta almennra vinsælda sem rithöf- undur. Það er allt of auðvelt." Wilde viðurkenndi eitt sinn, að hann langaði til að skemmta múginum, reita virðulega mið- stéttarborgara til reiði og töfra hef ðarfólkið. Honum tókst þetta allt til ársins 1891, er hann birti ritgerð um sósíalisma, sem vakti kurr meðal heldra fólks- ins, en þó var hann talinn svo ómissandi í veizlur þess og samkvæmi, að það færði hann ekki í bann. Ritgerð þessi varð til á þann hátt, að BemardShawhéltfyrir- lestur um sósíalisma í West- minster. Wilde sótti fundinn og talaði líka; eftir það fann hann sig knúinn til að setja skoðanir sínar fram í riti. 1 ritgerð þess- ari var hann persónugervingur byltingasinnaðrar æsku gegn ellinni, hispursleysis gegn sið- vendni, stjórnleysis gegn form- festu, einstaklingsins gegn þjóðfélaginu, fegurðar gegn ljótleika, listar gegn prangi, frelsis gegn hefðbundnum venj- um. Hér fara á eftir nokkrar eftir- tektarverðar setningar úr rit- gerð hans: „Hvar, sem einhver maður beitir valdi, verður annar til þess að rísa gegn valdi hans.“ „Vald, hverju nafni sem nefn- ist, er niðurlægjandi: Það niður-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.