Úrval - 01.12.1947, Page 103

Úrval - 01.12.1947, Page 103
OSCAR WILDE 101 lægir þá, sem beita því, og það niðurlægir einnig hina, sem verða fyrir barðinu á því.“ „Hvenær, sem eitthvert þjóð- félag eða ríkisstjóm, reynir að segja listamanni fyrir verkum, skeður eitt af tvennu: annað- hvort hverfur listin með öllu, verður að eftiröpun eða úrkynj- ast í auðvirðilegt fúsk.“ „Fullkomnun mannsins er fólgin í því, sem maður er, en ekki því, sem maður á.“ Wilde áleit, að útrýma bæri fátæktinni, því að bæði spillti hún fólki og tefði þroska þess. „Það er aðeins ein stétt þjóð- félagsins, sem hugsar meira um peninga en auðmennimir; það eru fátæklingarnir.“ „Sultur en ekki synd, er or- sök glæpa nútímans.“ Oscar Wilde lagðist ákveðinn gegn þeirri skoðun, að líkam- legt strit væri göfugra en önnur vinna: „Maðurinn er ætlaður til annars en að vera á kafi í skít- verkum.“ I augum Wildes var hlutverk vélanna það, að vinna erfiðustu og leiðinlegustu störf- in fyrir þjóðfélagið. Vélarnar áttu að vera þrælar, en ekki keppinautar mamísins eins og nú á sér stað. „Markmið mannsins er að hafa næði til menningarlegra iðkana.“ Þessi ritgerð Oscars Wilde um sósíalismann varð honum til meira tjóns meðal ensku yfir- stéttarinnar en nokkuð annað, sem honum hefði komið í hug að segja eða gera. Og sá tími átti líka eftir að koma, þegar yfirstéttin hefði getað rétt hon- um hjálparhönd, en snéri við honum bakinu. Við skulum hugsa okkur þreklegan, hæggerðan og feit- laginn mann, með fölt, nauðrak- að andlit (þegar yfirvararskegg var í tízku), þykkar, holdugar varir, einbeittan munn, sítt, sveipað og dökkt hár og brúna- þung augu. Andlit hans var eins og gríma, þegar hann var hugsi, en það ljómaði af brosi, þegar hann ræddi við aðra. Hann ork- aði með mjög ólíkum hætti á fólk. Sumir hlógu að honum, aðrir hötuðu hann og margir komust úr jafnvægi, þegar þeir sáu hann í fyrsta skipti. En það voru ekki nema örfáir, sem höfðu andúð á honum til lengd- ar. Hann sigraði alla með glæsi- leik sínum og gáfum, og ungir rithöfundar litu upp til hans sem meistara. Um þetta leyti var ekkert sérkennilegt við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.