Úrval - 01.12.1947, Side 110

Úrval - 01.12.1947, Side 110
108 TÍRVAL um ljóskerum á tveggja mílna kafla, anddyrið og stiginn var blómum skreytt og dansgólfið gljáði eins og spegill. Hljómsveitarmennirnir voru á sínum stað og hneigðu sig djúpt, þegar Jane frænka gekk ofan stigann í glæsilegum kjól, skreytt blikandi demöntum, og tók sér stöðu við dyrnar á dans- salnum. Þar beið hún. Tíminn leið, og þjónarnir í anddyrinu og borð- salnum fóru að líta hver á ann- an og hljómsveitin hóf að leika tvisvar eða þrisvar sinnum, til þess að sýna, að hún væri til- búin. En engir gestir komu. Og Jane frænka beið í kjóln- um sínum glæsilega við dyrn- ar á danssalnum. Ellefu—tólf — hálf eitt. Jane frænka hneigði sig fyrir hljómsveitinni. „Gerið svo vel og farið að borða,“ sagði hún. „Það kemur enginn.“ Svo fór hún upp á loft og dó. Það er að segja, hún mælti ekki orð framar, og eftir þrjá daga var hún dáin. Og það kom ekki í ljós fyrr en alllöngu eftir dauða Jane frænku, að hún hafði stein- gleymt að senda boðskortin.“ * George Alexander, forstöðu- maður St. James leikhússins, bað Wilde að semja nýtízku gamanleik, og haustið 1891 af- henti Wilde honum handritið að Lady Windermere’s Fan (Blæ- væng frú Windermeres). Alex- ander varð strax hrifinn af leik- ritinu og bauð honum eitt þús- und sterlingspund fyrir það, enda bjóst hann við að Wilde myndi taka boðinu feginshendi. „Ég hef svo mikla trú á ágætri dómgreind þinni, góði Alec, að ég verð að hafna þessu kosta- boði,“ var hið óvænta svar. Og Wilde brást ekki bogalistin, því að hann græddi sjö þúsund ster- lingspund á fyrsta sýningar- tímabilinu. Blævængur frú Windermeres var fyrst sýndur 20. febr. 1892 og fékk þegar fádæma góðar viðtökur. Sambærilegt leikrit hafði ekki sést á sviði í ensku leikhúsi í heila öld. Allir töluðu um leikritið og setningar úr því voru á hvers manns vörum í borginni. „Ég býst við því, að það séu til fyndnari menn en höfundur Blævœngs frú Windermeres“, sagði höfundur Blœvængs frú Windermeres, „en ef svo er, þá hef ég aldrei hitt neinn þeirra.“ Leikritið A Woman of
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.