Úrval - 01.12.1947, Qupperneq 117

Úrval - 01.12.1947, Qupperneq 117
OSCAR WILDE 115 spjaldið, sagði honum að af- henda Wilde það og fór síðan á brott. Svo beið hann milli von- ar og ótta í tólf daga. Á meðan þetta gerðist var Wilde á ferðalagi uppi í sveit, önnum kafinn við að sinna heimboðum yfirstéttarfólksins á sveitasetrum þess. Þegar hann kom í Albemarleklúbbinn, fékk dyravörðurinn honum um- slag með nafnspjaldi Queens- berrys. Wilde spurði, hvort hann hefði lesið það, sem á spjaldinu stóð, og kvaðst dyra- vörðurinn hafa gert það, en ekki getað skilið það. Hann full- vissaði Wilde um það, að enginn annar hefði séð spjaldið, því að hann hefði strax sett það í um- slag. Wilde hefði átt að taka gsetni dyravarðarins sér til fyr- irmyndar, og láta markgreifann eiga sig. I stað þess sendi hann Robert Ross, vini sínum, línu, og bað hann að hitta sig klukk- an hálf tólf um kvöldið. „Ég sé ekki aðra leið en að stefna honum,“ skrifaði hann, „hann er að eyðileggja líf mitt. Ég veit ekki, hvað gera skal.“ Árangur- in af viðræðum þeirra Ross var sá, að daginn eftir fóru þeir á fund málafærslumanns Ross, Charles Humphreys, en áður en hann tæki málið að sér, vildi hann vita, hvort fótur væri fyrir óhróðrinum. Wilde fullvissaði hann um, að svo væri ekki og féllst Humphreys þá á, að ger- ast málafærslumaður hans. Markgreifanum var stefnt fyrir rétt litlu síðar. Strax og yfirheyrslunar hóf- ust í lögregluréttinum fór Humphreys á fund Sir Edward Clarke, sem var nafntogaður málafærslumaður, og bað hann að sækja málið fyrir dómstóln- um. Clarke var ábyggilegur og sanngjarn maður, og þekktur að því, að taka ekki að sér mál, nema hann væri viss um sak- leysi skjólstæðings síns. Ef leitað hefði verið til hans 1 upp- hafi, er lítill vafi á því, að hann hefði ráðlagt Wilde að rífa nafn- spjaldið og gleyma móðgun- inni, því að honum var Ijóst, að þó að Wilde ynni málið, myndi virðing hans samt sem áður bíða hnekki við það. En úr því að rekstur málsins var hafinn, þegar til hans var leit- að, varð hann að láta sér nægja að fullvissa sig um, að Wilde væri saklaus. Hann bað Kumphreys að koma með Wilde á fund sinn, og þegar þeir hittust, sagði hann: „Ég
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.