Úrval - 01.12.1947, Síða 120

Úrval - 01.12.1947, Síða 120
118 TJRVALi eins og fólk er flest, hamingjan forði mér frá því!“ Því næst var Wilde spurður um ungan mann, Conway að nafni, sem hann hafði hitt í Worthing. „Seldi hann dagblöð í blaða- söluturninum á hafnarbakkan- um?“ spurði Carson. „Nei, ég hefi aldrei heyrt, að hann hafi haft það að aðalat- vinnu að selja dagblöð. Þetta er í fyrsta skipti, sem ég frétti af þeim afskiptum hans af bók- menntum." „Talaði hann eins og bók- menntaður maður?“ „Nei, þvert á móti, mál hans var einfalt og auðskilið. Hann hafði gengið í skóla, og þar hafði hann auðvitað ekki lært mikið.“ Wilde bar sigur af hólmi eftir fyrsta dag réttarhaldanna, því að hann hafði látið krók koma á móti hverju bragði Carsons. Daginn eftir var Wilde spurður um samband sitt við Alfred Taylor nokkurn, er var miðiari, og um kunningsskap sinn við unga menn. Þegar það kom í ljós á þriðja degi réttarhald- anna, að Carson ætlaði að leiða vitni, er myndu votta, að Taylor hefði útvegað þau í sérstöku augnamiði, og að skýrt yrði frá mökum Wildes við þau, ráðlagði Clarke Wilde að láta málið niður falla, því ef kviðdómurinn legði trúnað á vitnisburðina, myndi dómarinn krefjast handtöku hans. Eftir að þeir höfðu rætt saman um stund, reis Clarke úr sæti sínu og ávarpaði dómar- ann: „Fyrir hönd hr. Oscars Wilde óska ég að mega falla frá frekari málssókn.“ Verjandi Queensberrys var ekki lengi að láta sér skiljast, að þetta þýddi á lagamáli, að ákærur skjól- stæðings hans höfðu reynzt á rökum byggðar; dómarinn var á sama máli; og kviðdómend- urnir, sem töldu sig svikna á þeim kitlandi æsingi, er þeir höfðu vænzt í sambandi við málaferlin, snérust á sömu sveif og sömdu ályktun, þess efnis, að gerðir Queensberrys „miðuðu til almenningsheilla." Markgreifinn var hetja dagsins og honum var tekið með fagn- aðarópum, þegar hann kom út úr réttarsalnum. Wilde ók rakleiðis til hótels- ins, þar sem Douglas bjó. Marg- ir vina hans lögðu fast að hon- um, að fara þegar til Frakk- lands, en hann sagði: „Það er of seint. Lestin er farin.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.