Úrval - 01.12.1947, Side 121

Úrval - 01.12.1947, Side 121
OSCAR WILDE 119 Málafærslumaður Queens- berrys hafði þegar sent yfir- lýsingu vitnanna til hins opin- bera ákæranda, og eftir að málið hafði verið rætt við Asquith, innanríkisráðherra, var ákveðið að taka Wilde höndum. Sama kvöldið, milli klukkan sjö og átta, barði lögreglan að dyrum á hótelherbergi hans. „Eru þér hr. Wilde? Við er- um lögreglumenn og höfum skipun um að handtaka yður.“ ,,Ó, einmitt það?“ Það var eins og honum létti. „Ég verð að biðja yður að koma með okkur á lögreglustöð- ina.“ Wilde stóð á fætur, dálítið óstyrkur, fór í yfirfrakkann, setti á sig hatt og hanzka, og fór með þeim. Þeir óku til lögreglu- stöðvarinnar. Þar voru ákær- urnar lesnar yfir honum, og síðan var hann settur í fanga- klefa. Hinn 19. apríl var mál þeirra Wildes og Taylors tekið fyrir. Taylor hafði verið handtekinn, þegar eftir að Queensberry- málið var niður fallið, íbúð hans hafði verið rannsökuð og fundust þar mörg skjöl sem voru honum til áfellis. Honum voru settir tveir kostir: annað hvort yrði hann ákærður eða hann vitnaði gegn Wilde. Hann valdi fyrri kostinn. Hinum vitnunum gegn Wilde voru boðnir sömu kostir, en þau tóku meinsærið fram yfir fangavist- ina. Þannig vildi það til, að þeir Wilde og Taylor voru ákærðir fyrir að hafa gert með sér sam- særi, og voru mál þeirra dóm- tekin saman. Wilde var neitað um að fá að losna úr varðhaldinu gegn tryggingu, en það hafði þær af- leiðingar, að honum var gert ókleift að afla sér sönnunar- gagna og peninga, einmitt þeg- ar honum var þetta hvort- tveggja lífsnauðsynlegt. Lánar- drottnar hans gerðu þegar krofu í bú hans, eignirnar voru skrif- aðar upp og uppboðið var hald- ið 24. apríl. Flestar eignir hans voru seldar fyrir gjafverð, en sumt keyptu vinir hans og af- hentu honum síðar. Þannig varð maðurinn, sem fyrir nokkrum vikum hafði haft mörg þúsund sterlingspunda árstekjur, gjald- þrota vegna skulda, sem námu rúmlega þúsund pundum. Ef allt hefði verið eðlilegt, hefðu eign- ir Wildes átt að seljast fyrir um þrefalda þá upphæð, sem hann skuldaði, en skrif dagblaðanna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.