Úrval - 01.12.1947, Page 127

Úrval - 01.12.1947, Page 127
OSCAR WILDE 125 verðir og samfangar, og hugur hans dvaldi mest hjá þeim. Nokkrum dögum áður en hann var látinn laus, gerðu nokkrir Ameríkumenn honum tilboð um að kaupa minningar hans úr fangelsinu fyrir hátt verð. Wilde móðgaðist. Hann kvaðst ekki skilja, að nokkur gæti gert heiðursmanni slíkt tilboð. Wilde fór úr fangelsinu kvöldið áður en lausnardagur- inn rann upp. Hann ætlaði ekki að láta vini Queensberrys sitja fyrir sér. Hann ók í lokuðum vagni til brautarstöðvarinnar, og nokkrum klukkustundum síðar voru þeir Robert Ross á leiðinni yfir Ermarsund, til Frakklands. Hann sá England hverfa í sjó í hinzta sinn. * Refsing Wildes hélt áfram, eftir að hann var laus úr fang- elsinu, og hegðun hans síðustu árin skyldi enginndæma nema sá sem væri eins tilfinninganæmur og hann, hefði verið tvö ár í fangelsi og hefði orðið að þola niðurlægingu hins útskúfaða, sem hvarvetna er svívirtur og hrjáður. Wilde settist að í frönsku borginni Dieppe, en þangað hóp- uðust margir listamenn. Sumir forðuðust hann, en margir,. einkum virðulegir, enskir borg- arar, gerðu sér far um að móðga hann. Ef hann kom inn í veit- ingahús, fóru þeir út eða kvört- uðu yfir návist hans við eigand- ann, sem síðan bað Wilde að fara, því að hann kærði sig ekki um að missa góða viðskipta- vini. Um þetta leyti endurnýjuðu þeir Douglas vináttuna. Cons- tance og Ross reyndu allt til að koma í veg fyrir að þeir hittust aftur; en Douglas langaði til að vita, hvort vinur hans hefði snú- ist gegn honum, eins og Ross hafði gefið í skyn, og skömmu eftir að Oscar kom til Frakk- lands, skrifaði Douglas honum og spurði, hvort það væri satt. Af svari Oscars gat Douglas sér til, að tilfinningar hans væru ó- breyttar, en að aðrir væru því til fyrirstöðu, að þeir hittust. Þeir skiptust á fleiri bréfura, og það var ljóst, að Oscar bafði í engu breytzt. En það var ekki fyrr en Constance hafði skrifað Wilde harðort bréf, að þeir ákváðu að hittast. Það hafði verið samkomulag, að þau hjónin skyldu ekki hitt- ast fyrr en eftir eitt ár, ef hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.