Úrval - 01.12.1947, Síða 131

Úrval - 01.12.1947, Síða 131
Gagnslaus fróðleikur. Framhald af 4. kápusíðu. á grísku bublos. • Meðalþungi mannsheilans er rúm 1200 grömm. • 1 hinum miklu vötnum Kanada er helmingurinn af ferskvatni heimsins. • 1 Natural History of Iceland (Náttúrusaga Islands) eft- ir Horebow (gefin út í London 1758) heitir 42. kaflinn „Um ugl- ur“ og hljóðar þannig: „Það eru engar uglur af neinu tagi á allri eyjunni." • Feitasti maður, sem nokkurn tíma hefur lifað, er senni- lega Daníel Lamhert. Hann var 180 cm. á hæð og vóg 335 kg. • Hluti af mála rómverskra her- manna var greiddur í salti, og var kallað „salarium". Af því er dreg- ið enska orðið ,,salary“, sem þýð- ir laun. — Commander Campbell. • Prússnesk sýra, NCN, er fljót- virkasta eitur, sem þekkist. Það drepur mann á 30 sekúndum. Flestar aðrar eiturtegundir eru nokkrar klukkustundir að bana manni. • Ef Titanic hefði rekizt beint á ísjakann í stað þess að beygja þannig að jakinn rakst á kinmmginn, hefði skipið sennilega aldrei sokkið. • Sums staðar í Assam í Indlandi er úrkoman á ári 1000 til 1300 sentímetrar. 1 London er hún 60 sentimetrar í rigningar- sömu ári. • Hinn svonefndi „goby- fiskur" getur lifað á þurru landi ef sporðurinn er í vatni. • Dauða- refsing fyrir hórdóm var afnum- in í Englandi á stjómarárum Knúts konungs. • Það eru sex og hálf miljón hnoðnaglar í brúnni yfir Forthfjörðinn í Skotlandi. • Þriðja marz síðastliðinn drápu máfar tvö lömb og átu þau. Það skeði í Kelso, Tweed, í Englandi. • Ef kýr kemst í mikla geðshrær- ingu, getur mjólkin úr henni orð- ið eitruð. • Ef helmingur af af- kvæmum einna ostruskeljahjóna fengi að lifa og ná fullum þroska, yrði skeljahrúgan átta sinnum stærri en jörðin. • Slöngur drepa 30 000 manns í Indlandi á ári. • Ef loftskeyti yrði sent til Marz, mundi það vera fimmtán mínútur á leiðinni. • Sagt er að kínverski múrinn sé eina mannvirkið á jörð- inni, sem sjást muni frá tunglinu. • Silfurpappír er bezti hitaein- angrari sem til er, þegar frá er talið lofttómt rúm. • Enn sem komið er hafa mennimir aðeins eytt um einni teningsmílu af olíu- forða jarðarinnar. • Hraðametið í vélritun er 149 orð á mínútu. Amerísk stúlka í Chieago, ungfrú Hamma að nafni, setti það árið 1941. • Bananar gefa tiltölulega mest uppskerumagn allra mat- jurta: tuttugu smálestir af hverri ekru. • Kanarífuglamir eru ekki komnir frá samnefndum eyjum í Atlantshafi, heldur frá Hartzfjöll- unum í Þýzkalandi. • 1 einni ten- Framhald á 2. kápusíðu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.