Úrval - 01.02.1949, Síða 7

Úrval - 01.02.1949, Síða 7
„NÝR OG EETRI HEIMUR“ 5 ar hann var drengur. Þó að þessi maður lifi meðal fólks, sem býr við auð og velgengni, er hann sennilega ekki nærri eins hamingjsamur og hann var á hinum erfiðu tímum, þegar hann var ungur og hraustur. Þrátt fyrir afturför líkamans, heldur sumt fólk vafalaust á- fram að verða hamingjusamara og betra allt til æviloka. En það eni þeir menn og konur, sem öðlazt hafa eitthvað af þeirri vizku, sem hinir gömlu heim- spekingar töldu dýrmætari en gimsteina. Með öðrum orðum: framfarir einstaklingsins eiga sér stað innra með honum, og eru áháðar framförum í tækni og þeim breytingum á ytri kjör- um. sem þær hafa í för með sér. Líf vort er þannig andstætt framförum. Það er ein ástæðan til þess að almennar framfarir eru ekki sjálfkrafa og óumflýj- anlega sama og persónulegar framfarir einstaklingsins. Hina ástæðuna er að finna í hinum takmarkalitla hæfileika manns- ins til að taka öllu sem sjálf- sögðum hlut. Þegar ég var barn, töldu allir sjálfsagt, að öll far- artæki á vegunum væru dregin af hestum. Nú höfum við bílana. En eyðum við tímanum í að dá- sama þessa breytingu? Nei. Á meðan þeir ganga snurðulaust, tökum við þá sem sjálfsagðan hlut; en bölvum þeim ef þeir bila. Það, sem einu sinni var f jarlægur framtíðardraumur, er nú orðið að hversdagslegri stað- reynd. Tilkoma bílsins skapaði einnig nýjar lífsvenjur, sem sumum fundust afturför frá þeim lífsvenjum, sem tengdar voru hestinum og farartækjum postulanna. Og þá komum við að því atriði, sem mestu máli skiptir, því sem kalla mætti lausnargjaldið. í sinni algengustu mynd er goðsögnin um framfarirnar byggð á þeirri reginvillu, að hægt sé að fá eitthvað fyrir ekk- ert. En það vill svo til, að við lifum í heimi þar sem allt (nema góðvildin) verður að gjalda verði. Á öllum sviðum mann- legra athafna eru ávinningar og framfarir alltaf verði keyptar. Stundum er verðið tiltölulega lágt; stundum er það svo dýrt, að ávinnungurinn er að engu gerr af þeim ágöllum, sem í kjöl- far hans koma. I akuryrkju og skógrækt, í iðnaði og námu- grefti hafa orðið framfarir, sem mæla má í framleiðslumagni og innkomnu fé. • En þessar fram-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.