Úrval - 01.02.1949, Síða 18

Úrval - 01.02.1949, Síða 18
16 ÚRVAL vegna þessi gjörbylting innan prentiðnaðarinnar á sér stað einmitt nú. Frumorsökina er að finna í síauknum prentunarkostnaði undanfarin ár. Prentun á bók- um hefur á undanförnum tveim árum hækkað um 80—90%, en bókaverðið aðeins um 20—25%. Sama máli gegnir um blöð og tímarit. Áskrifta- og auglýsinga- verð stendur í stað, en prent- unarkostnaðurinn fer síhækk- andi. Út úr þessum ógöngum varð að finna einhverja leið, og sú leið varð að vera róttæk, ef hún átti að duga. Á þessum erfiðu árum komu fram ýmsar tæknilegar endur- bætur. Uppfinningamenn og verkfræðingar komu einn dag- inn með nýja setningaraðferð, annan daginn með nýja gerð af steypuletri o. s. frv. Nokkrar af þessum uppfinningum fólu í sér allmikla sparnaðarmöguleika. En þótt undarlegt kunni að virð- ast, notfærðu prentsmiðjurnar sér fæstar þeirra. Skýringin á því er sú, að meiriháttar tækni- legar endurbætur eru allajafna fjárfrekar. Þess vegna hika menn við að notfæra sér þær. Auðvitað voru ýmsar nýjar upp- finningar reyndar og gamlar að- ferðir lagðar niður. En hinar nýju uppfinningar voru sjaldan nýttar til fulls, og gagngerðar breytingar í bóka- og blaðagerð áttu sér ekki stað. Langmestur hluti prentunar- innar fór fram á sama hátt og tíðkazt hafði öldum saman. Letr- ið er sett í línur, línunum rað- að í síður, sverta borin á og pappírnum þrýst á letrið. Eng- ar gagngerðar breytingar áttu sér stað. Afleiðingin varð sú, að nýjar uppfinningar söfnuðust fyrir eins og vatn á bak við stíflu. Og samtíðis urðu erfiðleikar út- gefendanna æ meiri — laun, pappír og allur annar tilkostn- aður steig án afláts. I fyrra- haust var loks svo langt kom- ið, að talað var um ,,kreppu“; öll skilyrði til gagngerðrar bylt- ingar voru nú fyrir hendi. Neistinn, sem kveikti bálið, var prentaraverkfall, sem skall á hjá öllum blöðum Chicago- borgar. Hinn 21. október sögðu prentarar upp samningum og kröfðust 100 dollara (650 kr.) fyrir 36 ^ stunda vinnuviku og 106 dollara (690 kr.) fyrir 30 stunda næturvinnu á viku. Áð- ur voru launin 85,50 og 91 doll- ar. Atvinnurekendur neituðu að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.