Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 20

Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 20
18 tjRVAL arnir límdir á spjald, jafnstórt síðu blaðsins. Fyrirsagnirnar voru settar með stærra letri og ljósmyndir og teikningar voru límdar á síðuna þar sem það átti við, og loks var síðan Ijósmynd- uð. Því næst var búið til mynda- mót af síðunni á zinkplötu og zinkplatan síðan þvinguð utan um sívalninginn í hverfipress- unni (offset) og loks prentuð. Takið eftir hvað skeð hefur: vélsetningu og umbroti (niður- röðun lína, f yrirsagna og mynda- móta í síðu hefur verið sleppt. Vélsetjarar eru óþarfir, hvaða vélritunarstúlka sem er, getur skrifað á Vari-Type-vélina. Vél- ritunarstúlkur blaðsins Chicago Tribune voru látnar vélrita allt blaðið. En auðvitað hefur þetta fyrsta blað komið lesendunum ókunnuglega fyrir sjónir. Fyrir- sagnirnar voru eins og ven julega, en meginmálið var með ritvéla- letri, og bókstafirnir voru all- miklu stærri en venjulegt dag- blaðsletur. Enda varð raunin sú, að menn voru tregir til að kaupa blaðið. Útgefendurnir lögðu sig alla fram að ráða bót á helztu göll- unum. Fyrst voru það vinnuaf- köstin. Það var seinlegra að framleiða svona blað. Allar greinar urðu að vera tilbúnar fyrr. Nýjustu fréttir var ekki hægt að taka með. Það eitt var auðvitaðnægilegttil að gerasér- hvern blaðamann gráhærðan. En þá kom nýr aðili — í þetta skipti nýtt efni — fram á sviðið. Það var magnesíumplatan. Hingað til hafði alltaf verið not- að zink eða kopar við blaða- prentun. Menn höfðu látið sér til hugar koma, að nota mætti magnesíum, og verksmiðjan Dow Chemical Company hafði gert tilraunir í þá átt, en góð- ur árangur hafði ekki náðzt fyrr en í júlí í fyrra. Blað í Lees- burg í Flórída hafði reynt mag- nesíumplötur með ágætum ár- angri. Tvö blöð í Chicago gripu nú til hennar og þar með hafði magnesium öðlazt sitt hlutverk í byltingunni. Með því að nota magnesium- plötur, mátti komast hjá mikilli ætingu. Fimmtán mínútur spör- uðust við þessa aðferð — nú var hægt að framkalla heila síðu á magnesíumplötu á 45 mínútum í stað klukkutíma áður. Og hið nýja efni reyndist hafa marga fleiri kosti. Magnesíum er mjög létt. Venjuleg fastaletursplata (stereotypi) vóg 23 kg; úr mag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.