Úrval - 01.02.1949, Qupperneq 28

Úrval - 01.02.1949, Qupperneq 28
26 ÚRVAL kyrr og gat ekki sofnað og hugs- aði um hvað fullorðna fólkið er skrítið og svo klifraði ég niður og fór fram á ganginn til að gægjast og þá sá ég að það voru númer á öllum klefunum því að maður verður að vita hvar maður á að sofa og ég skipti á klefanum okkar og klef- anum við hliðina bara svona upp á grín. Og svo fór ég inn aftur en ég gat ekki sofnað því að gamla konan á móti mér blés beint framan í mig svo að ég varð rennblautur í framan og þá tók ég vasaklút og lagði yfir andlitið á henni, en hann fauk burtu og þá breiddi ég hann aft- ur á andlitið á henni og setti fatapokann minn ofan á en hún svaf fyrir því þó að sú í neðri kojunni færi að tala upp úr svefninum og kalla á einhvern sem hét Ernst og þá klifraði ég niður og fór út á ganginn og þar var handfang sem stóð á „neyðarhemill". Ég ætlaði ekki að toga í það en ég kom óvart við það og þá heyrðist undar- legt hljóð og lestin snarstopp- aði og ég flýtti mér upp í koj- una mína og lagðist út af. Nú fór allt af stað þjónninn kom hlaupandi og allt fólkið hljóp út úr klefunum og blaðamaður sem pabbi þekkir stóð á skyrt- unni og æpti hvað eru margir særðir. Svo sagði þjónninn við lestarstjórann þetta hefur ein- hver prakkari gert við kærum það og svo fór lestin aftur á stað og við lögðumst aftur út af og þegar ég hafði legið dá- litla stund sá ég að hurðin okk- ar opnaðist hægt og maður kom inn og svo dró maðurinn tepp- ið ofan af gömlu konunni í lág- kojunni og lagðist við hliðina á henni. Eg hef aldrei á æfi minni vit- að annað eins grín! Kerlingin æpti að það væri maður í rúm- inu hjá sér og karlinn æpti þetta er klefinn minn farðu út og svo spratt hún upp sú í hákojunni og togaði í neyðarhemilinn og lestin stanzaði aftur. Og blaða- maðurinn sem pabbi þekkir kom fram á skyrtunni og bölvaði út af því að hann hafði ekki mynda- vél með til að taka mynd af manninum . . . Nú er ég kominn til prestsins. Kannski skrifa ég um hann seinna. Emanúel. -o-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.