Úrval - 01.02.1949, Síða 44

Úrval - 01.02.1949, Síða 44
42 ÚRVAL nokkrar ármiljónir framundan sér til að koma sér og störfum sínum í rétt horf. Þegar ég var drengur, fékk ég einhvem veginn þá hugmynd, að í heimi hinna fullorðnu væri ekki mikið eftir handa mér að gera. Ef ég væri góður drengur og lærði samvizkusamlega eins rnik- ið og ég gat af því, sem kenn- árar mínir og foreldrar vissu og sögðu mér, þá myndi ég ef til vill geta fundið mér stöðu í þjóð- félaginu, þar sem ég gæti unnið fyrir mér; ef ég væri dyggðug- ur eins og sum stórmenni á sviði stjórnmála og athafnalífs, gæti ég kannske orðið mikils metinn og ríkur, eins og þeir. En mín biðu engin ný og stór- fengleg úrlausnarefni. Það var margt hægt að læra í listum og vísindum, af hinum gömlu meist- urum; námsstyrkir voru tak- markið, ekki uppgötvanir. Skyld an, ekki ævintýrið; vinnan, ekki leikurinn, í daufgerðum heimi þar sem allt var þegar gert. — Og þetta var allt blekking. Ég gleymi aldrei þeirri hrifn- ingu, sem greip mig, þegar ég las frásögn nokkurra sagnfræð- inga af sama atburðinum, og sá, að þeim bar ekki einu sinni saman um staðreyndirnar. Þá varð mér Ijóst, að þarna beið okkar drengjanna verkefni. Það var ekki fólgið í því, að læra sögu, heldur skapa sögu, skrifa sögu. Hvern einasta kafla varð, og verður, að vinna og skrifa að nýju. Þessi uppgötvun opnaði augu mín fyrir öðrum „námsgrein- um“. Ég varð athugull og for- vitinn aftur, eins og ég hafði verið sem ungbarn. Og þegar ég heyrði af vörum nokkurra há- skólakennara — mikilla manna, meiri en ég gat nokkurn tíma vonazt eftir að verða — þá furðulegu staðreynd, að þeir vissu ekki og gætu ekki orðið sammála um, hvað þekking er í vísindum, og hvað rétt er í siðfræði, þá var ég loks orðinn stúdent í orðins sönnu merkingu og lagði leið mína til nokkurra evrópskra háskóla, þar sem ég komst að þeirri ánægjulegu nið- urstöðu, líkt og sonur minn við kranann, að hin fullkomnu mik- ilmenni Evrópu kynnu heldur ekki pípulagningu, eða yfirleitt nokkuð, til hlítar. Og þegar ég kom heim, var ég gripinn af hrifningu í vitund þess, að hér væru tækifæri, milj- ónir verkefna, stórra og smárra-,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.