Úrval - 01.02.1949, Qupperneq 113

Úrval - 01.02.1949, Qupperneq 113
FHÆÐSLA í FEIMNISMÁLUM 111 varalaust í fang hans og þrýsti honum að sér. * Ég var saklaus, eins og það var kallað í þann tíð. Með öðr- um orðum, ég þekkti eins lítið til karlmanna og foreldrar mín- ir gátu frekast komizt af með að segja mér. En ég var nógu gömul til að skilja, hvað þessi svipur þýddi. Og mér brá, þegar ég sá hann. En auðvitað var aðalatriðið þetta hryllilega ör á andliti hans, svona rétt við andlit mitt — rakt munnvikið og ranghverft augað, svo að sá í rauða slím- húð augnaloksins —. Mér varð svo illt við að sjá þetta, að ég reif mig lausa af öllum kröftum, — ég reif nærri því af mér aðra kjólermina og ýlfraði eins og villiköttur. Og svo tók ég á rás. Ég hljóp eins og ég ætti lífið að leysa. And- artaki síðar var ég komin út af akrinum, rétt hjá húsinu okk- ar. Ég hafði sennilega aldrei verið nerna nokkur fet frá því. Og svo leið yfir mig. Það var alltaf að líða yfir okkur stúlk- urnar; lífstykkin okkar voru svo þröng, býst ég við, og svo — ó, heilmikið uppnám. En að minnsta kosti,“ sagði hún að lokum og tók aftur að sauma með öruggri hendi, ,,sagði ég aldrei neinum frá, að það var Malcolm frændi, sem ég hitti á akrinum. Ég sagði gömíu frænku minni, að „karlmaður hefði hrætt mig“. Og enginn minntist einu orði á það við mig síðan. Þannig hegð- aði fólk sér í þá daga. Það hugs- aði sem svo, að ef það kannað- ist ekki við eitthvað, þá hefði það ekki gerzt. Ég var strax send heim og Malcolm hélt á- fram að vera prestur í þorpinu. Ég hef alltaf verið hálfstolt yf- ir því,“ sagði Minnie frænka, „að ég skyldi ekki eyðileggja líf manns fyrir augnabliks hrösun. Ef hægt er að kalla það því nafni. Því það heföi eyðilagt líf hans. Þið vitið, hvað fólk er miskunn- arlaust gagnvart hrösun ann- arra. Ef ég hefði komið upp um hann, hefði enginn maður í þorpinu vorkennt honum eða tekið málstað hans. Enginn hefði reynt að skilja hann. Ein hrös- un, einu sinni, hefði nægt til þess, að hann hefði verið troð- inn niður í svaðið. Ef ég hefði komið upp um hann, myndi ég hafa haft af því hugarangur seinna — þegar ég var orðin skynsamari. Ég segi það satt,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.