Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 117

Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 117
FRÆÐSLA I FEIMNISMÁLUM 115 varpaði öndinni, „já, það hlýt- Eftir stutta þögn tautaði hún ur að hafa verið erfitt fyrir í vorkunnartón: „Vesalings hann.“ maðurinn!" ★ ★ ★ Höggormur í paradís. Nokkrum km. fyrir neðan Járnhliðið, þrengslin, sem Dóná fellur um í Rúmeníu, er litil eyja, sem nefnist Ada-Kaleh. Á þessari eyju er lifið eins og það var fyrir 100 árum, þegar hinn voldugi Tyrkjasoldán réði yfir Balkanlöndum. Tyrkneskir aðalsmenn, sem þarna búa, hafa kvennabúr, með fögrum konum. Á stórveldaráðstefnunni í Berlín 1878 fengu Rúmenar eyj- una, en enginn af konungum eða einræðisherrum Rúmeníu hef- ur nokkru sinni ráðið neinu á eyjunni. Hinir tyrknesku aðals- menn og konur þeirra hafa lifað óáreitt og áhyggjulausu lífi. 1 hverju kvennabúri eru 30—40 fagrar Balkanmeyjar. Tyrkirnir hafa stjórnað eyjunni eftir gömlu lénsskipulagi og hafa lagt mikla áherzlu á tign og ættgöfgi. En á þessu á- hyggjulausa lífi varð skjótur endi, þegar Rauði herinn uppgötv- aði eyjuna á framsókn sinni vestur á bóginn. Rússar sáu, að vegna legu sinnar var eyjan hernaðarlega mikilvæg, og frá því að vera síðasta vigi miðaldanna í Evrópu, varð hún nú að nútíma herbækistöð. Glæsilegir rússneskir liðsforingjar gengu þar um götur, og er sízt að undra, þótt hreyfing kæmist á meyjarnar i kvennabúrunum. Þær fengu aldrei að fara út án þess sterkur vörður gætti þeirra, en þær stálust til að skrifa . hinum rússnesku liðsforingjum bréf, sem brátt leiddu til leyni- funda á afskekktum stöðum. Allt var þó kyrrt á yfirborðinu, unz skyndilega sauð upp úr. Einn Rússinn eignaðist barn með dóttur tignasta aðalsmanns eyjunnar. Með þessu var sæmd Ada-Kaleh svívirt, og ættgöf- ugustu menn eyjunnar komu saman á fund. Þeir ákváðu að senda harðorð mótmæli til stjórnarinnar í Búkarest og heimta, að þessi skrælingjalýður hypjaði sig í burtu þegar í stað. Hvað átti rúmenska stjórnin að gera? 1 mótmælaskjalinu stendur, að skýra beri stórveldunum, sem undirskrifuðu samn- inginn í Berlín 1878, frá sérréttindum eyjunnar. Því er jafnvel hótað, að kölluð skuli verða saman Evrópuráðstefna þeirra rikja, sem tryggðu Ada-Kaleh sérréttindi sin árið 1878, ,,sem nú hafa verið fótum troðin á svívirðilegan hátt af fjarlægu ríki, sem heitir Sovétríkjasambandið.“ — World Press.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.